Fréttir

Þakklæti – Tónleikar Ljósbrots

Höfundur: |2020-06-06T16:54:59+00:006. júní 2020|

Ljósbrot - kvennakór KFUM og KFUK verður með tónleika í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 11. júní kl. 19:00. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin.  

Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 17.-21. ágúst

Höfundur: |2020-05-21T21:47:05+00:0021. maí 2020|

Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í fyrsta sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-05-14T14:41:07+00:0011. maí 2020|

Í ár verður boðið upp á Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Flokkurinn verður með aðeins breyttu sniði – ein nótt og flokkurinn endar með kvöldkaffi á fimmtudeginum. Það verður gaman og við munum hafa skemmtilega dagskrá [...]

Mæðraflokkur í Vatnaskógi 22.-24. maí

Höfundur: |2020-04-30T12:55:36+00:0030. apríl 2020|

Mæðraflokkur – mæður og börn er helgardvöl í Vatnaskógi þar sem mæður og börn fá að njóta þess að vera saman í Vatnaskógi. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:57:40+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Fara efst