Fréttir

Hljóðlaust uppboð

Höfundur: |2024-01-12T08:41:28+00:0012. janúar 2024|

Þann 9. febrúar n.k. mun skemmtinefnd Ölvers sjá um hljóðlaust uppboð á allskyns veglegum hlutum og mun allur ágóði renna beint í söfnunina fyrir nýjum leikskála í Ölveri. Léttar veitingar í boði fyrir alla. Búið er að opna fyrir miðasölu [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-01-10T10:22:23+00:0010. janúar 2024|

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 9. – 11. febrúar Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og [...]

Gleðileg jól

Höfundur: |2023-12-22T12:46:16+00:0022. desember 2023|

KFUM og KFUK á Íslandi óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári. Skrifstofur félagsins verða lokaðar á milli jóla og nýárs en við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar. Hátíðarkveðjur, Stjórnir og starfsfólk KFUM og KFUK á [...]

Jólabókin í ár

Höfundur: |2023-12-19T11:06:00+00:0019. desember 2023|

“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár. Afmælisrit Vatnaskógar. Falleg og vegleg bók þar sem saga Vatnaskógar í 100 ár er rakin í máli og myndum.  Þetta er tilvalin jólagjöf, verð kr. 12.000.- Bókin fæst á Skrifstofu KFUM og KFUK [...]

Jólatónleikar karlakórs KFUM

Höfundur: |2023-12-07T15:08:14+00:007. desember 2023|

Fimmtudaginn 14. desember kl. 20:00 verður Karlakór KFUM með sín árulegu jólatónleikar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Karlakórinn flytur fjölbreytt úrval jólalaga undir stjórn Ástu Haraldsdóttur. Einsöngvari með kórnum verður Erla Björg Káradóttir. Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson. . Miðaverð [...]

Sjálfboðaliði ársins

Höfundur: |2023-11-30T13:36:47+00:0030. nóvember 2023|

Stjórn KFUM og KFUK á Íslandi býður til samveru þriðjudaginn 5.desember kl. 17:00 á Holtaveg 28 þar sem sjálfboðaliði ársins verður heiðraður. Innan KFUM og KFUK á Íslandi starf fjölmargir sjálfboðaliðar. Valið á sjálfboðaliða ársins er liður í að þakka [...]

Fara efst