Fréttir

Upphafssíða/Fréttir/

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-27T09:42:49+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst þriðjudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

AD KFUM og AD KFUK sameiginlegur fundur

Höfundur: |2020-02-19T15:01:10+00:0019. febrúar 2020|

Efni AD-KFUM fundar á morgun, fimmtudag 20. febrúar, þykir það spennandi að ákveðið hefur verið að fundurinn verði öllum opinn. Ásberg Sigurðsson, skáld, verður gestur fundarins og fjallar um sorg, birtu og von í skáldskap sínum. Ásmundur Magnússon hefur upphafsorð [...]

Ferðasaga Jóla í skókassa

Höfundur: |2020-02-17T12:00:04+00:0017. febrúar 2020|

Í janúar fóru þrír sjálfboðaliðar til Úkraínu til að fylgja eftir verkefninu Jól í skókassa og nú hafa þau deilt sögu sinni og upplifun með okkur hér https://www.kfum.is/skokassar/2020/02/17/jol-i-skokassa-2020-ferdasaga/ Það er virkilega gaman að lesa frásögn þeirra og skoða myndir frá ferðinni.