Fréttir

Upphafssíða/Fréttir/

Kvennakór KFUK opin æfing

Höfundur: |2019-09-16T10:04:56+00:0016. september 2019|

Kvennakórinn Ljósbrot hefur 3. starfsár sitt með opinni æfingu miðvikudaginn 18. september kl. 17:00. Allar konur eru velkomnar.  Stjórnandi kvennakórsins er Keith Reed óperusöngvari og söngkennari. Æfingarnar taka um eina klukkustund. Á æfingum er kennd söngtækni og túlkun en ekki [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-10T10:59:39+00:002. september 2019|

Helgina 6. - 8. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99  ára.  Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru styrkt með erindum, biblíufræðslu, bænastundum, kvöldvöku og guðsþjónustu. Verð á Heilsudaga karla er kr. 13.100. Hægt er að [...]

Opinn stjórnarfundur í Káldárseli

Höfundur: |2019-08-13T11:43:41+00:0013. ágúst 2019|

Stjórn Kaldársels ætlar að halda opinn stjórnarfund, þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18 í Kaldárseli þar sem fólki gefst tækifæri á að ræða framtíðarsýn Kaldársels og eru allir hjartanlega velkomnir. Sjá nánar á facebook síðu Kaldársels https://www.facebook.com/events/428181294452086/?notif_t=aymt_upsell_tip&notif_id=1565690874715861