Fréttir

Konukvöld Vindáshlíðar

Höfundur: |2023-02-20T13:31:17+00:0020. febrúar 2023|

Hlíðarmeyjar í samstarfi við AD KFUK halda konukvöld Vindáshlíðar í fyrsta skipti þann 9. mars. Konukvöldið er til styrktar uppbyggingu í Vindáshlíð. Húsið opnar kl. 18:30 og hefst borðhald kl. 19:00.   Glæsilegur þriggja rétta matseðill að hætti Sólrúnar Ástu: [...]

Stjórn Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK, leggur fram lagabreytingatillögu fyrir aðalfund Vinagarðs í mars 2023.

Höfundur: |2023-02-14T10:01:26+00:0013. febrúar 2023|

Inngangur Stjórn Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK, leggur fram lagabreytingatillögu fyrir aðalfund Vinagarðs í mars 2023. Um er að ræða breytingar sem snúa að efnislegu innihaldi lagagreina, uppröðun/heildarframsetningu og einnig tæknilegum atriðum eins og uppfærsla á tilvísunum í lög og [...]

Fara efst