Vorferð AD KFUM og KFUK 3. maí

Höfundur: |2022-04-27T10:03:05+00:0027. apríl 2022|

AD KFUM og KFUK fara í vorferð í Skálholt á þriðjudaginn kemur, 3. maí. Farið verður frá félagshúsinu við Holtaveg kl. 17:30. Í Skálholti mun sr. Kristján Björnsson vígslubiskup taka á móti hópnum og segja frá staðnum, starfinu þar og [...]

Námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða 2022

Höfundur: |2022-04-14T00:06:22+00:0014. apríl 2022|

KFUM og KFUK gerir miklar kröfur til starfsfólks síns. Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK.  Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með [...]

Kaffisala Skógarmanna

Höfundur: |2022-04-13T13:58:28+00:0013. apríl 2022|

Kaffisala Skógamanna verður að venju á sumardaginn fyrsta sem að þessu sinni er þann 21. apríl. Um kvöldið verða svo glæsilegir tónleikar, allt hérna á Holtavegi 28, félagsheimili KFUM og KFUK á Íslandi. Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-03-03T13:17:31+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Fara efst