Helga Sóley Björnsdóttir nýr framkvæmdastjóri Vindáshlíðar
Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðin að Vindáshlíð sumarbúðum KFUM og K í Kjós. Helga Sóley er 25 ára viðskiptafræðingur með BS próf með áherslu á fjármál. Hún starfaði áður sem aðstoðarverslunarstjóri og útstillingahönnuður hjá Vero Moda. Helga Sóley hefur [...]