Fréttir

Jól í skókassa í Lindakirkju

Höfundur: |2020-11-09T12:07:34+00:006. nóvember 2020|

Nú fer að líða að jólum og styttist í síðasta skiladag fyrir jól í skókassa. Tveir af forstöðumönnunum okkar í barna- og unglingastarfinu í Lindakirkju, þeir Gunnar og Hreinn settu saman skemmtilegt myndband sem sýnir gerð gjafar fyrir Jól í [...]

Frestun æskulýðsstarfs til 17. nóvember

Höfundur: |2020-10-30T14:36:29+00:0030. október 2020|

KFUM og KFUK hefur ákveðið að fresta öllu barna- og æskulýðsstarfi sínu þar til 17. nóvember vegna samkomubanns út af útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Við hvetjum börn og fjölskyldur að nýta tímann til taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og [...]

Barnvænt Ísland-samráð við börn

Höfundur: |2020-10-28T14:13:55+00:0028. október 2020|

Sem leiðandi æskulýðshreyfing þá viljum við hjá KFUM og KFUK á Íslandi hvetja börn og ungmenni til að lýðræðislegrar þátttöku. Hérna er kjörið tækifæri til þess, félagsmálaráðuneytið er nú að vinna að því að gera Ísland að enn betri stað [...]

Basar KFUK

Höfundur: |2020-10-22T13:43:52+00:0022. október 2020|

Basar KFUK verður haldinn laugardaginn 28. nóvember nk., frá kl. 13:00 til 17:00 á Holtavegi 28, 104 Rvk.  Að því gefnu að aðstæður og takmarkanir vegna COVID-19 leyfi slíkan viðburð. Á basarnum eru handgerðar vörur, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður og [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-10-20T15:56:13+00:005. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (9-11 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn (12-14 ára) verður haldin helgina 11.-13. desember. Það verður mikil [...]

Fara efst