Traust

2012-03-22T14:55:01+00:00Efnisorð: , , , , , |

Ritningartexti: Mt 7.24-27 Áhersluatriði Hver manneskja þarf á því að halda að eiga traustan grunn að lífi sínu. Jesús er bjargið sem byggja má á. Um textann Sum hús á Íslandi eru mjög gömul, jafnvel eldri en hundrað ára. Víða [...]

Frelsi/Náð

2012-02-11T14:07:12+00:00Efnisorð: , , , |

Ritningartextar: 1. Jóh 4.19 og Rm 8.38-39 Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði. (1. Jóh 4.19) Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar,hæð [...]

Virðing

2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]

Heiðarleiki

2012-02-11T13:18:57+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Mt 4.1-11 Áhersluatriði Jesús þekkir það að vera freistað og vill hjálpa okkur þegar við stöndum frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Um textann Jesús var um þrítugt þegar hann var skírður hjá Jóhannesi í ánni Jórdan. Eftir skírnina fór hann [...]

Fara efst