Virðing
Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]
Ritstjórn2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: einelti, gæska, Lk19.1-10, réttlæti, virðing|
Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]
Ritstjórn2012-02-11T13:18:57+00:00Efnisorð: ákvarðanir, freistingar, góðmennska, heiðarleiki, Mt4.1-11|
Ritningartexti: Mt 4.1-11 Áhersluatriði Jesús þekkir það að vera freistað og vill hjálpa okkur þegar við stöndum frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Um textann Jesús var um þrítugt þegar hann var skírður hjá Jóhannesi í ánni Jórdan. Eftir skírnina fór hann [...]
Ritstjórn2012-01-23T21:04:07+00:00Efnisorð: 1M1.27-31, guðsgjöf, ráðsmennska, sjálfsvirðing, sköpunin|
Ritningartexti: 1M 1.27-31a Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd. Hann skapaði hann eftir Guðs mynd. Hann skapaði þau karl og konu. Guð blessaði þau. Og Guð sagði við þau: „Verið frjósöm, fjölgið ykkur og fyllið jörðina, gerið ykkur hana [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:58:13+00:00Efnisorð: framtíð, góðvild, kröfur, mannréttindi, meirihluti, minnihluti, P6.1-7, réttindi, von, vonleysi, væntingar, þarfir|
Ritningartexti: P. 6.1-7 Á þessum dögum, er lærisveinum fjölgaði, fóru grískumælandi menn að kvarta yfir því að hebreskir settu ekkjur þeirra hjá við daglega úthlutun. Hinir tólf kölluðu þá lærisveinahópinn saman og sögðu: „Ekki hæfir að við hverfum frá boðun [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:47:39+00:00Efnisorð: gefa, guðsgjöf, gæska, hvítasunnan, P2.44-47, smitandi, þakklæti, þjónusta|
Ritningartexti: P 2.44-47 Allir þeir sem trúðu héldu hópinn og höfðu allt sameiginlegt. Menn seldu eigur sínar og muni og skiptu meðal allra eftir því sem hver hafði þörf á. Daglega komu menn saman með einum huga í helgidóminum, brutu [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:42:31+00:00Efnisorð: fórn, Jes11.4-9, langlyndi, ofbeldi, óréttlæti, sorg, von, vonbrigði|
Ritningartexti: Jesaja 11.4-9 Með réttvísi mun hann dæma hina vanmáttugu og skera með réttlæti úr málum hinna fátæku í landinu. Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota munns síns, deyða hinn guðlausa með anda vara sinna. Réttlæti verður belti um lendar [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:37:23+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, friður, fyrirgefning, Jh14.27, Jh17, sátt, shalom, umburðarlyndi, viðurkenna, þjófnaður|
Ritningartexti: Jh. 14.27 Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. Markmið Þessari samveru er ætlað að kynna kraft fyrirgefningar Guðs í lífi okkar [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:25:57+00:00Efnisorð: Fil4.4-7, fjölskylda, framtíð, gleði, rétt, smitandi|
Ritningartexti: Filippíbréfið 4.4-7 Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:21:34+00:00Efnisorð: 1Jh2.7-11, ást, góðverk, kærleikur, lofgjörð, myrkur, óréttlæti, skóli, synd|
Ritningartexti: 1Jh 2.7-11 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið sem þið heyrðuð. Eigi að síður er það nýtt boðorð, er ég [...]
Ritstjórn2012-01-16T16:07:18+00:00Efnisorð: barnaþrælkun, góðverk, óréttlæti|
Frásagnir af drengnum Najac voru reglulegur hluti af fræðsluefni vorsins 2012. Hægt er að notast við þær í hugleiðingum, eða sem framhaldsögu ef það hentar. Najac sat og hugsaði um leðurpjötlurnar fyrir framan sig. Það styttist í að fingurnir hans [...]