Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Virðing

2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]

Heiðarleiki

2012-02-11T13:18:57+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Mt 4.1-11 Áhersluatriði Jesús þekkir það að vera freistað og vill hjálpa okkur þegar við stöndum frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Um textann Jesús var um þrítugt þegar hann var skírður hjá Jóhannesi í ánni Jórdan. Eftir skírnina fór hann [...]

Trúmennska

2012-01-23T21:04:07+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: 1M 1.27-31a Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd. Hann skapaði hann eftir Guðs mynd. Hann skapaði þau karl og konu. Guð blessaði þau. Og Guð sagði við þau: „Verið frjósöm, fjölgið ykkur og fyllið jörðina, gerið ykkur hana [...]

Langlyndi

2012-01-23T20:42:31+00:00Efnisorð: , , , , , , , |

Ritningartexti: Jesaja 11.4-9 Með réttvísi mun hann dæma hina vanmáttugu og skera með réttlæti úr málum hinna fátæku í landinu. Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota munns síns, deyða hinn guðlausa með anda vara sinna. Réttlæti verður belti um lendar [...]

Gleði

2012-01-23T20:25:57+00:00Efnisorð: , , , , , |

Ritningartexti: Filippíbréfið 4.4-7 Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og [...]

Najac 1. kafli – Fótboltinn

2012-01-16T16:07:18+00:00Efnisorð: , , |

Frásagnir af drengnum Najac voru reglulegur hluti af fræðsluefni vorsins 2012. Hægt er að notast við þær í hugleiðingum, eða sem framhaldsögu ef það hentar. Najac sat og hugsaði um leðurpjötlurnar fyrir framan sig. Það styttist í að fingurnir hans [...]

Fara efst