Fjölskylda
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]
Ritstjórn2012-03-22T14:58:39+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, fyrirgefning, fyrirmynd, Lk15.11-32, óréttlæti, vinátta, vonbrigði, vonleysi, þakklæti|
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]
Ritstjórn2012-03-22T14:57:43+00:00Efnisorð: dýrmætt, forgangsröðun, græðgi, hégómi, Lk12.16-21, nægjusemi, sjálfbærni|
Ritningartexti: Lk 12.16-21 Áhersluatriði Að börnin skynji hvað það er dýrmætt að eiga trú á Jesú og hvað það skiptir máli að láta ekki veraldleg gæði, allt það sem er hjóm eitt ná tökum á sér og lífi sínu. [...]
Ritstjórn2012-03-22T14:56:13+00:00Efnisorð: ást, elska, fyrirmynd, jöfnuður, Lk22.24-30, valdabarátta|
Ritningartexti: Lk 22.24-30 Áhersluatriði Að ungmennin finni að Guð elskar þau öll jafnt. […]
Ritstjórn2012-03-22T14:55:01+00:00Efnisorð: framtíð, fyrirmynd, leiðtogi, Mt7.24-37, sjálfsvirðing, traust|
Ritningartexti: Mt 7.24-27 Áhersluatriði Hver manneskja þarf á því að halda að eiga traustan grunn að lífi sínu. Jesús er bjargið sem byggja má á. Um textann Sum hús á Íslandi eru mjög gömul, jafnvel eldri en hundrað ára. Víða [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:08:11+00:00Efnisorð: fjölskylda, framtíð, guðsgjöf, kærleikur, von, vonbrigði, vonleysi|
Stundum gerist eitthvað óskiljanlegt. Í dag á markaðnum fékk Najac vinnu við að flytja kassa af pallbíl inn í sölutjald. Þegar verkefninu var rétt um það bil að ljúka, spurði bílstjórinn á bílnum hvort Najac væri ekki frá þorpi upp [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:06:55+00:00Efnisorð: fjölskylda, framtíð, illska, vinátta, von, vonbrigði, vonleysi|
Það er búið að vera erfitt eftir „atburðinn sem breytti öllu“. Allir í kringum Najac eru hræddir, óvissan er mikil. Samkenndin og vináttan sem ríkti fyrst, virðist vera að hverfa. Félagar Najac eru orðnir pirraðri en áður og í gær [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:05:19+00:00Efnisorð: gleði, kærleikur, réttlæti, sjálfsvirðing, vinátta, von, vonleysi|
Najac vaknaði og leit í kringum sig. Hann hafði sofnað á stórum grasfleti umkringdur af fólki. Eftir að hafa ekki fundið neinn við skólann kvöldið áður ákvað hann að fylgja mannfjöldanum inn á opið svæði rétt ofan við höfuðborgina. Hann [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:02:16+00:00Efnisorð: framtíð, sjálfsagi, sjálfsvirðing, von|
Það var kalt í dag. Najac hafði lítið til að skýla sér fyrir hafgolunni þegar hann vaknaði. Þetta yrði ekki auðveldur dagur. Najac hafði kvöldið áður náð að finna sér stað niður við ströndina, þar sem hann gat lagst til [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:00:58+00:00Efnisorð: alsnægtir, framtíð, gleði, misskipting, óréttlæti, von, vonbrigði, vonleysi|
Najac fór í skólann í dag, hann mætti snemma og vonaði að hann mætti aftur sitja inni á helgistundinni hjá starfsfólkinu. Þegar hann kom inn mætti hann kennaranum. Kennarinn spurði hvernig hefði gengið hjá tannlækninum og bauð honum svo á [...]