Gauraflokkur í Vatnaskógi og Stelpur í stuði í Kaldárseli
Undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar hefur tafist og ekki tókst að hefja innritun í flokkinn í síðustu viku eins og til stóð. Nú er undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar að komast á fullt skrið. Flokkurinn verður dagana 3. til 7. júní 2010. [...]