1 flokkur í Vindáshlíð. Veisludagur
Nú leggja stelpurnar af stað heim í dag eftir frábæra og viðburðaríka viku í Vindáshlíð. Veisludagur var í gær, þá er dagskráin stútfull af ýmsum uppákomum. Fyrir hádegi læru stelpurnar um frið Jesú og hversu gott getur verið að hafa [...]