1 flokkur í Vindáshlíð. Veisludagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0010. júní 2010|

Nú leggja stelpurnar af stað heim í dag eftir frábæra og viðburðaríka viku í Vindáshlíð. Veisludagur var í gær, þá er dagskráin stútfull af ýmsum uppákomum. Fyrir hádegi læru stelpurnar um frið Jesú og hversu gott getur verið að hafa [...]

Gott að frétta úr Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0010. júní 2010|

Hér í Ölveri er sólin farin og tekið að rigna, en hérna erum við hrifnar af báðu. Rigningin þýðir jú meira vatn í lindina okkar. Gærdagurinn var reyndar þurr framan af og stelpurnar fóru út í morgunleikfimi eftir morgunmatinn, morgunkorn [...]

Dagar 3 og 4 í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0010. júní 2010|

Dagarnir líða hratt hér í Kaldárseli og nú er veislukvöldinu að ljúka þar sem drengirnir eru á leiðinni upp í ból að hlusta á sögur foringjanna. Síðustu tveir dagar hafa verið heldur viðburðarríkir. Í gær var farið í gönguferð í [...]

Listaflokkur gengur vel

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:009. júní 2010|

Gærdagurinn var bjartur og fagur hérna í Ölveri. Léttskýjað og smá gola. Við skiptum okkur í hópa eftir morgunmat og morgunleikfimi. Einn hópurinn lærði að búa til endurunnin pappír. Það tókst mjög vel og var blómum, lituðum pappír og blaðaúrklippum [...]

Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:009. júní 2010|

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á [...]

Fara efst