Fyrsti dagur ævintýraflokks í Ölveri
Fyrsti dagur að kveldi kominn í Ölveri. Um hádegi fylltist Ölverið okkar af skemmtilegum og fjörugum stúlkum. Margar höfðu komið áður, en aðrar ekki. Þær voru fullar eftirvæntingar að koma í ævintýraflokk og jákvæðnin skein úr hverju andliti. Eftir að [...]