Fyrsti dagur ævintýraflokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Fyrsti dagur að kveldi kominn í Ölveri. Um hádegi fylltist Ölverið okkar af skemmtilegum og fjörugum stúlkum. Margar höfðu komið áður, en aðrar ekki. Þær voru fullar eftirvæntingar að koma í ævintýraflokk og jákvæðnin skein úr hverju andliti. Eftir að [...]

Ævintýrakrakkarnir í Kaldárseli mættir!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Ævintýraflokkur í Kaldárseli er hafinn. Það er greinilegt eftir fyrsta daginn að ekki þarf að kynda sérstaklega undir ævintýraþrá krakkanna, því það hefur verið mikið ævintýri að kynnast þeim, og deila deginum með þeim. Dagurinn byrjaði á hógværan hátt, þetta [...]

Nýjar myndir frá Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Nú eru komnar á vefinn myndir úr Frumkvöðlaflokk sem haldinn var á Hólavatni dagana 10.-12. júní fyrir 7-8 ára krakka. Þar var á ferðinni hress hópur af strákum og stelpum og endaði flokkurinn með fjölskyldudegi þar sem foreldrar og systkini [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Það gekk heldur betur margt á hjá stelpunum okkar á sunnudaginn. Þar sem það var sunnudagur er hefð fyrir því að hafa guðþjónustu í kirkjunni okkar þar sem allir taka þátt. Strax eftir morgunmat fengu stelpurnar að velja sér hópa; [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Mánudagurinn var viðburðarríkur og skemmtilegur hjá okkur hérna í hlíðinni þrátt fyrir rok og rigningu. Stelpurnar fengu hálftíma útsof vegna náttfatapartýsins kvöldið áður sem fæstar þeirra nýttu sér, margir morgunhanar í flokknum okkar. Dagskráin var hefðbundin með brennóleikjum og íþróttakeppninni [...]

2. dagur í ævintýraflokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Bestu kveðjur úr Kaldárseli. Það er við hæfi að byrja á endanum á þessum pósti því að í dag er öfugur dagur í Kaldárseli. Það þýðir að öllu var snúið á hvolf og dagurinn byrjaði á endanum. Við borðuðum kvöldkaffi [...]

Fara efst