Kvenréttindadagur í Vindáshlíð – Dagur 2
Stúlkurnar 101 héldu Kvenréttindadaginn hátíðlegan í Vindáshlíð með pompi og prakt og margar klæddust bleiku eða rauðu í tilefni dagsins. Á Biblíulestrinum fengu þær að heyra að þær eru dýrmæt sköpun Guðs, að hver og ein þeirra er einstök og [...]