Ævintýri og hæfileikar
Góður dagur í Ölveri er að kvöldi kominn. Í dag kom í ljós hvaða lið sigraði brennókeppnina en afar jafnt var í liðum og þurfti úrslitaleik til að að skera úr um sigurvegara. Þeir keppa svo við foringjana á morgun, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:52+00:0027. júní 2010|
Góður dagur í Ölveri er að kvöldi kominn. Í dag kom í ljós hvaða lið sigraði brennókeppnina en afar jafnt var í liðum og þurfti úrslitaleik til að að skera úr um sigurvegara. Þeir keppa svo við foringjana á morgun, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:52+00:0027. júní 2010|
Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:52+00:0026. júní 2010|
Nú er annar dagurinn hafinn í 4. flokki í Vindáshlíð með 9-10 ára stúlkum. Meirihluti þeirra er að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð og því margt sem þær eru að sjá, heyra og uppglifa í fyrsta sinn. Í gær [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:52+00:0026. júní 2010|
Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:52+00:0025. júní 2010|
Dagurinn byrjaði sem fyrr á biblíulestri eftir morgunmat. Stelpurnar hlustuðu af athygli og fóru svo spenntar í brennó þar sem liðakeppnin hélt áfram. Eftir ljúffengan hádegismat var farið í ,,hermannaleik" þar sem skipt var í tvö lið og eltu þær [...]