Vatnaskógur – Sólin skein

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:0010. júlí 2010|

Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir...merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið...en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki [...]

Dósastultur og hæfileikakeppni í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:009. júlí 2010|

Góður dagur er liðinn og yndislegar stúlkur komnar inn á herbergi með bænakonum sínum. Dagurinn er búinn að vera góður, þó svo úti hafi blásið fyrri hlutann, var veðrið orðið ágætt upp úr hádegi og mikið leikið bæði á dósastultunum [...]

Vatnaskógur – Norðaustan 20 m/s

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:009. júlí 2010|

Drengirnir sem dvelja hérna í Vatnaskógi núna eru mjög meðfærilegir og láta vel að stjórn. Þeir eru yfirleitt fljótir að þagna þegar um það er beðið, fljótir að koma sér í svefn á kvöldin og ganga bara alveg ágætlega vel [...]

Ölver er yndislegt!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:009. júlí 2010|

Fimmti dagur vikunnar hefur verið alveg sérlega góður. Við ákváðum að hafa messudag í dag. Stúlkurnar völdu sér hóp til að undirbúa messuna og var vel unnið. Valið stóð um leiklistarhóp, sönghóp, bænahóp og skreytihóp. Eftir hádegi var síðan messan [...]

Fara efst