Hér eru nokkrar myndir frá því í dag. Veðrið er mun skárra hjá okkur núna, þrátt fyrir rokið. Sólin skín og hitastigið hærra.
Árni Geir