Vindáshlíð 6.flokkur: 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0013. júlí 2010|

Mánudagurinn í Vindáshlíð var blíðviðrisdagur. Þema dagsins var Skinku & skvísudagur svo stelpurnar máttu klæða sig upp eins og þeim sýndist undir yfirskriftinni. Eftir biblíulestur morgunsins voru brennó- og íþróttakeppnirnar þar sem allt snýst um að verða íþróttadrottning eða íþróttaherbergi, [...]

Sól á komudegi í Ölver

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0013. júlí 2010|

Hingað inn í Ölver streymdu glaðar stúkur, fullar tilhlökkunar inn í ævintýralega viku. Eftir að búið var að raða þeim í herbergin, borðuðu þær vel af grjónagraut og pizzubrauði. Eftir hádegismat var farið í gönguferð um landareignina og við prófuðum [...]

Dagur allra gerða veðra í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0013. júlí 2010|

Þessi dagur hefur vægast sagt verið viðburðarríkur. Að morgunverði loknum var farið í fánahyllingu í blíðskaparveðri og eftir Biblíulestur þar sem við ræddum um það hve Guð þekkir okkur allar vel, var brennókeppnin. Veðrið var enn gott, sól og hlýtt. [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0012. júlí 2010|

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í hermannaleik Vindáshlíðar sem er æsispennandi [...]

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0012. júlí 2010|

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu [...]

Fara efst