Sól skín í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0015. júlí 2010|

Enn einn dýrðardagurinn er að kveldi kominn. Þessar skemmtilegu stelpur eru búnar að vera óþreytandi að leika úti í góða veðrinu og starfsstúlkurnar eru engir eftirbátar þeirra í útiverunni. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins voru stelpurnar furðusnöggar á fætur í morgun, borðuðu [...]

Vatnaskógur: Ævintýrin eru að gerast

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0014. júlí 2010|

Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 5. og 6. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0014. júlí 2010|

Þriðjudagurinn hjá okkur í 6. Flokki var rugldagur. Hann byrjaði á því að við sussuðum og svæfðum í stað þess að vekja um morguninn og fyrsta máltíð dagsins var kvöldkaffi. Hlíðarhlaupið átti sér stað þennan dag fyrir hádegi og þá [...]

Náttfatapartý í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0014. júlí 2010|

Við vöknuðum í glampandi sól í morgun, það var ekki erfitt að koma stúlkunum á fætur. Eftir morgunmat, fánahyllingu, Biblíulestur þar sem við héldum áfram að skoða sköpun Guðs, brennó og hádegismat, fórum við í gönguferð niður að á. Það [...]

Fara efst