Á bátunum piltarnir bruna-fréttir frá 3. degi 8. flokks

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0023. júlí 2010|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 22. júlí 2010. Drengirnir sváfu mjög vel aðra nóttina sína í hinum fagra Vatnaskógi enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag í gær. 30-40 Skógarmenn bættust í hópinn í morgun því skv. lögum Skógarmanna verður maður Skógarmaður eftir [...]

Viðburðarríkur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0022. júlí 2010|

Dagurinn í dag var mjög viðburðarríkur. Þær voru vaktar kl. 9 og fóru í morgunmat. Á biblíulestri lærðu þær um náungakærleikann og að Guð vill að við komum vel fram við hvort annað. Eftir lesturinn fórum þær í brennó fram [...]

Sólardagur í Ölveri :)

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0021. júlí 2010|

Þær vöknuðu hressar kl. 9 í morgun og veðrið lék við okkur eins og fyrri daginn. Þær fóru svo á biblíulestur og lærðu um Jesú. Svo tók brennó við! Það var fjör. Í hádegismat fengu þær fisk og kartöflur, namm. [...]

Vindáshlíð, 5 dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0021. júlí 2010|

Í gær var veðrið ekki eins gott fyrri partinn og hefur verið allan flokkinn en seinna um daginn kom sólin aftur og því hafa allir dagar hér í þessum flokki verið sólardagar. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá, á biblíulestrinum lærðu [...]

Fara efst