Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Endurfundir KSS-inga á aldrinum 38-48 ára! (+/-)

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0014. janúar 2011|

Dagskrá endurfundanna er eftirfarandi: Mæting í hús KFUM og KFUK að Holtavegi 28, föstudaginn 21. janúar 2011, stundvíslega kl. 19.00. Þar verður borðhald og stútfull skemmtileg dagskrá eins og við er að búast af síungum KSS ingum. Allir eru velkomnir, [...]

Fara efst