,,Reunion“ KSS – inga 38 – 48 ára! (+/-) föstudaginn 21. janúar
Næstkomandi föstudag, 21. janúar, verður ,,Reunion" KSS-inga á aldrinum 38-48 (+/-) haldið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. (Athugið að ranglega var tekið fram í Netfréttum KFUM og KFUK síðdegis í gær að endurfundirnir yrðu á [...]