Gauraflokkur: fyrstu dagarnir
Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur, [...]