Stelpur í stuði – stuð á miðvikudegi!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli var skemmtilegur eins og aðrir dagar hér. Í gönguferð dagsins var farið í hellaskoðun og voru stelpurnar duglegar í útiverunni þrátt fyrir vetrarveður. Í listasmiðjunni voru tækifæriskort búin til, hoppukastalinn var vel nýttur eins [...]

Dagur 3 í Ævintýraflokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Úr Ævintýraflokknum er allt gott að frétta og á hverjum degi er boðið upp á eitthvað nýtt og spennandi. Í dag var farið í hellaskoðun eftir hádegið og í þeim voru faldir 25 boltar sem að krakkarnir gátu leitað að. [...]

Veislu-og heimfarardagur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi [...]

Stelpur í stuði – veisludagur og heimfarardagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Þá er síðasti dagur sumarbúðanna runnin upp, tíminn hefur flogið frá okkur hér í Kaldárseli. Í gær var veisludagurinn haldinn. Fyrir utan þetta hefðbundna sem var vel nýtt sem áður nýttum við daginn vel, settum við upp stultuskóla, fórum í [...]

1 flokkur í Vindáshlið – Laugardagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Laugardagurinn 11 júní, hér var enginn snjór við vakningu og það gladdi alla mikið :) Eftir morgunmat og fánahyllingu lærðu þær um sköpun Guðs, og hvernig Guð skapaði allt og alla, þær fóru í skemmtilegan leik sem reyndi á sköpunarhæfileikana [...]

Fara efst