Fyrsti dagur í 4.flokki í Ölveri
Það voru 32 hressar stelpur sem hófu 4.flokk í dag. Við komuna var þeim raðað í herbergi. Þær eru 8 saman í herbergi og það virðist ætla að ganga vel. Þær fengu aspassúpu og brauð í hádegismat. Þær virtust nú [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:20:35+00:0027. júní 2011|
Það voru 32 hressar stelpur sem hófu 4.flokk í dag. Við komuna var þeim raðað í herbergi. Þær eru 8 saman í herbergi og það virðist ætla að ganga vel. Þær fengu aspassúpu og brauð í hádegismat. Þær virtust nú [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|
Laugardagur til lukku! Það hefur svo sannarlega átt við hér í Ölveri dag. Lukkan og hamingjan hafa svifið hér yfir svæðinu og lagst á hjörtun, okkur til mikillar gleði. Guð hefur verið örlátur á regnið í dag og vökvað svæðið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|
Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|
Veisludagur er runninn upp og stúlkurnar í 3. Flokki Ölvers halda nú brátt heim á leið. Þegar við ræstum þær í morgun mátti heyra kvart og kvein yfir því að þessi dagur væri nú runninn upp. Margar létu þess getið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:20:35+00:0025. júní 2011|
Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. "Strákarnir" J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-06-20T00:13:29+00:0025. júní 2011|
Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]