Feðgaflokkar í Vatnaskógi 26.- 28.ágúst og 2.- 4. september!
Næstu helgi, 26.-28. ágúst verður fyrri af tveimur Feðgaflokkum Vatnaskógar í ár. Flokkarnir eru fyrir feður og syni, og hafa það að markmiði að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Í ár eru tveir flokkar í boði; [...]