Fjóla – Skemmtilegt leiðtoganámskeið
Miðvikudaginn 23. maí kl. 17 verður skemmtilegt leiðtoganámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi. Á námskeiðinu verður fjallað um framkomu frá ýmsum hliðum. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-05-16T16:18:02+00:0016. maí 2012|
Miðvikudaginn 23. maí kl. 17 verður skemmtilegt leiðtoganámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi. Á námskeiðinu verður fjallað um framkomu frá ýmsum hliðum. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-06-10T00:19:02+00:0010. maí 2012|
Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-06-10T00:19:02+00:007. maí 2012|
KFUM og KFUK er aðili að Æskulýðsvettvangnum ásamt UMFÍ, Skátunum og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Nú í vor voru unnar og samþykktar nýjar siðareglur sem gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða æskulýðsvettvangins. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-06-10T00:19:02+00:007. maí 2012|
Árið 2005 stóð KFUM og KFUK á Ísland, Biskupsstofa, Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmunum og Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis að gerð siðareglna og heilræða fyrir fólk sem starfa með börnum og unglingum. Þessar reglur voru leystar af hólmi í starfi KFUM og KFUK með gerð [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-06-10T00:19:02+00:003. maí 2012|
Í dag er hjóladagur á leikskólanum Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK. Krakkarnir mættu mörg hver með hjólin sín í skólann. Nú er búið að loka af bílastæðinu fyrir framan leikskólann svo allir geti notið þess að æfa sig á öruggum [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-23T10:21:42+00:0022. apríl 2012|
„TenSing – Iceing“ starf KFUM og KFUK bauð upp á fjölbreytta og fjöruga barnasýningu í húsi félagsins um helgina. En þau sýndu leikritið „Allt í plati“ þar sem fjölmargar persónur barnaleikrita birtast á sviðinu, taka lagið og skemmta börnum á [...]