Vinagarður - hjóladagur

Í dag er hjóladagur á leikskólanum Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK. Krakkarnir mættu mörg hver með hjólin sín í skólann. Nú er búið að loka af bílastæðinu fyrir framan leikskólann svo allir geti notið þess að æfa sig á öruggum stað. Að sjálfsögðu voru allir með hjálm.

Vinagarður - hjóladagur