Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vetrarstarf KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-08-21T12:18:20+00:0021. ágúst 2012|

Nú er undirbúningur vetrarstarfs KFUM og KFUK í fullum gangi. Að venju verður boðið upp á starf fyrir 9-12 ára undir heitinu yngri deildir, starf fyrir 13-16 ára undir heitinu unglingadeildir og auk þess nokkrar sérdeildir þar sem fengist er [...]

7. flokkur – Ölver: Fréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0022. júlí 2012|

Gærdagurinn 20.júlí hófst á hefðbundin hátt með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Þá var farið í úrslitakeppni í brennó og í ljós kom hverjir keppa við foringjana í dag, veisludag. Í hádegismat var hakk og spagetti og farið var í langa [...]

7.flokkur – Ölver: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0019. júlí 2012|

Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu [...]

Fara efst