Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Galli í öryggisskírteini

Höfundur: |2018-03-01T13:44:44+00:001. mars 2018|

Einhverjir notendur sem eru að skrá börn sín í sumarbúðir á netinu hafa lent í vandræðum vegna uppsetningarvillu í öryggisskírteini. Um er að ræða örugga dulkóðaða tengingu, þrátt fyrir að sumir vefvafrar vari við að halda áfram skráningu. Rétt er [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:02:59+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:09:20+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2017-10-24T02:29:00+00:0024. október 2017|

Herrakvöld KFUM til stuðnings Birkiskála í Vatnaskógi verður haldið fimmtudaginn 2. nóvember og hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á stórkostlegan mat og vönduð skemmtiatriði. Veislustjórar verða Benjamín Pálsson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Ari Eldjárn kitlar hláturtaugarnar. Karlakór KFUM undir [...]

Fara efst