Um Sólveig Reynisdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Sólveig Reynisdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2014-07-27T01:42:15+00:0027. júlí 2014|

Í dag rann upp veisludagur í Ölveri og vorum við svo heppnar að veðrið hefur leikið við okkur. Það var því tilvalið að skella sér í pottinn og draga út plastdúk sem stúlkurnar gátu rennt sér á niður í laut. [...]

Hæfileikar, hárgreiðslur og hermannaleikur

Höfundur: |2014-07-25T22:37:41+00:0025. júlí 2014|

Héðan úr Ölveri sendum við stelpurnar góðar kveðjur heim. Annir hafa verið miklar síðustu daga og margt skemmtilegt á dagskrá. Meðal þess sem stúlkurnar hafa fengið að spreyta sig á eða upplifað síðasta sólarhringinn eru íþróttakeppnir, hárgreiðslukeppni, innlit inn í [...]

Ævintýrin gerast í Ölveri

Höfundur: |2014-07-23T21:40:57+00:0023. júlí 2014|

Í gær lét loksins þessi gula sjá sig á himnum. Við nýttum því að sjálfsögðu tækifærið eftir hádegismatinn og skelltum okkur í stuttbuxur og sundföt og héldum af stað niður að á. Þar fengu stúlkurnar að busla, vaða og sóla [...]

3. flokkur

Höfundur: |2012-06-22T10:12:59+00:0018. júní 2012|

Það voru glaðar og spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna við Sunnuhlíð í morgun. Sumar þeirra höfðu lítið sofið um nóttina vegna spennings yfir komandi viku á Hólavatni. Fyrsti dagurinn byrjaði vel. […]

Fara efst