Leikjanámskeið Hjallakirkju – 4.vika – Lokavikan að baki
Fjórða og jafnframt síðasta vika leikjanámskeiðanna leið hratt. Við vorum enn og aftur blessuð af nærveru frábærra krakka. Við fundum okkur margt að gera eins og að perla, byggja dómínó lengjur og spila. Að vanda fórum við í nokkrar ferðir eins [...]