6.flokkur – Hólavatn: Fjórði dagur ævintýraflokks – 12. júlí 2012
Í dag var sérstakur dagur því tvær stúlknanna áttu afmæli í dag og í dag er veisludagur. Því hófst dagurinn með afmælissöng og vöknuðu dömurnar ljúflega rétt um klukkan níu. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og virtist matarlystin hafa aukist um [...]