Um Haukur Árni

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Haukur Árni skrifað 7 færslur á vefinn.

6.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

Höfundur: |2012-07-16T11:41:02+00:0012. júlí 2012|

Í dag er síðasti heili dagurinn í 6. flokki. Veðrið er yndislegt og er núna leikur drengja og foringja í fótbolta. Í gær fórum við í svokallaðan Hermannaleik þar sem hópnum er skipt í 2 lið Oddverja og Haukdæli. Markmið [...]

6.flokkur – Vatnaskógur: Fyrstu 2 dagarnir

Höfundur: |2012-07-11T15:01:42+00:0011. júlí 2012|

Fyrstu 2 dagar flokksins voru heldur vindasamir og voru því bátarnir lokaðir að mestu. Boðið var uppá margt annað í staðinn einsog hoppukastala í íþróttahúsi, ýmis mót, fótbolta, frjálsar, víkingaróður, mótorbátsferðir og margt annað skemmtilegt. Einnig kom Kalli Kanína í [...]

1.flokkur – Gauraflokki lokið

Höfundur: |2012-06-22T10:25:08+00:0010. júní 2012|

Nú eru allir drengir Gauraflokks farnir af svæðinu sælir og glaðir. Hátíðarkvöldvakan var í gær, var Sjónvarp Lindarjóður var sýnt og var hinn sívinsæli þáttur Skonrokk á dagskrá sjónvarpsins en í þeim þætti syngja foringjarnir frumsamin lög um [...]

1.flokkur – Gauraflokkur senn á enda!

Höfundur: |2012-06-22T10:24:32+00:009. júní 2012|

Nú er síðasti heili dagurinn byrjaður í Gauraflokki. Nú eru drengirnir í þremur hópum þar sem einn hópurinn er í mótorbátsferð, annar hópurinn er að kveikja eld upp í skógi og grilla snúrubrauð og síðasti hópurinn er í frjálsum íþróttum [...]

1.flokkur – Dagur þrjú í Gauraflokki

Höfundur: |2012-06-22T10:23:51+00:007. júní 2012|

Nú fer þessi fimmtudagur senn að ljúka og höfum við fengið að njóta frábærs veðurs í dag. Dagurinn er búinn að vera fjörugur og góður. Bátarnir voru opnir, sumir fóru í pottinn, einhverjir voru að lagfæra indjánarjóður, nokkrir voru að [...]

1.flokkur – Annar dagur í Gauraflokki

Höfundur: |2012-06-22T10:23:13+00:006. júní 2012|

Í dag er frekar mikill vindur og bátarnir því lokaðir í dag. Foringjarnir brugðu á það ráð að blása upp nokkra hoppukastala í staðinn og var mikið fjör í Leikskála fyrir mat. Margir tóku þátt í eltingaleik og hlupu í [...]

Fara efst