Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2024-09-09T15:13:33+00:005. september 2024|

Föstudaginn 20. september n.k.  kl. 19:00 verður Hátíðar- og inntökufundur í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði, léttum veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Bolli Bjarnason treður upp, Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og við munum bjóða [...]

Viltu syngja í karlakór?

Höfundur: |2024-09-03T14:44:49+00:003. september 2024|

Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir og píanisti Bjarni Gunnarsson. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. [...]

Fara efst