Vinnudagar í Ölveri nú um helgina (og einnig næstu helgar í maí!)
Nú um helgina 14.-15. maí verða vinnudagar í sumarbúðum KFUM og KFUK í Ölveri. Undirbúningur fyrir sumarið er að hefjast og eru allir sem vilja koma og hjálpa til velkomnir. Bæði verður unnið laugardag og sunnudag og þeir sem vilja [...]