Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Viðburðarríkur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0022. júlí 2010|

Dagurinn í dag var mjög viðburðarríkur. Þær voru vaktar kl. 9 og fóru í morgunmat. Á biblíulestri lærðu þær um náungakærleikann og að Guð vill að við komum vel fram við hvort annað. Eftir lesturinn fórum þær í brennó fram [...]

Sólardagur í Ölveri :)

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0021. júlí 2010|

Þær vöknuðu hressar kl. 9 í morgun og veðrið lék við okkur eins og fyrri daginn. Þær fóru svo á biblíulestur og lærðu um Jesú. Svo tók brennó við! Það var fjör. Í hádegismat fengu þær fisk og kartöflur, namm. [...]

7.flokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0020. júlí 2010|

Hingað mættu í gær 44 glæsilegar stelpur. Um leið og stúlkurnar komu úr reykjavík þá byrjaði ævintýrið í rútunni. Það fyrsta sem var gert þegar þær mættu á staðinn var að skipta í herbergi þannig að allar vinkonur fengu að [...]

Ölver í faðmi fjalla

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Dagurinn hefur verið yndislegur frá morgni til kvölds. Við vöknuðum um hálf níu, borðuðum hafragraut og fleira hollt áður en fánahyllingin og tiltekt á herbergjum fór fram. Stúlkurnar voru mjög skemmtilegar og frjóar á Biblíulestri, en eftir hann var úrslitakeppnin [...]

Veisludagur í Ölveri, heimför

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Það voru skríkjandi stelpur sem tóku á móti enn einum sólardeginum hér í morgun. Eftir morgunverð var fánahylling og síðan var byrjað að pakka. Á Biblíulestrinum skoðuðum við uppruna nafna stúlknanna og óvenjumörg þeirra áttu rætur í nöfnum Biblíunnar. Brennókeppnin [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0016. júlí 2010|

Bleikur dagur í Ölveri Ung stúlka var vakin með afmælissöng í morgunsárið, bleikur hafragrautur var í boði og alger hamingja. Ákveðið var að hafa Messudag og því völdu stúlkurnar sér hóp í hópastarfinu þar sem þær undirbjuggu messuna. Það voru [...]

Fara efst