Karlakór K. F. U. M. í mánaðarblöðum
K. F. U. M. bæði í Björgvin og í Osló, hafa staðið mjög hlýjar greinar og hrósandi um heimsókn karlakórsins. Og í mánaðarblaði K. F. U. M. í Kaupmannahöfn stóð eptirfylgjandi grein: Islands KFUM's Sangere, som Aviserne bebudede Besög af, [...]