Kórferðalag Karlakórs KFUM til Danmörku
Föstudaginn 13. maí mun Karlakór KFUM fara og heimsækja slóðir sr. Friðrik Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Um 80 manns mun fara í þessa ferð þar sem kórinn mun syngja þrisvar. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagurinn 14. maí kl. [...]