Bænavika – Dagur 6
Kristín Sveinsdóttir leiðtogi í KFUM og KFUK les hugleiðingu Bisan Kassis frá Palestínu á sjötta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:49:07+00:0016. nóvember 2011|
Kristín Sveinsdóttir leiðtogi í KFUM og KFUK les hugleiðingu Bisan Kassis frá Palestínu á sjötta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:47:02+00:0015. nóvember 2011|
Steinarr Hrafn Höskuldsson leiðtogi í Tensing starfi KFUM og KFUK les hugleiðingu eftir Julio Francisco Mina og Sara Gonzalez Guzman starfsmenn KFUM í Rómönsku Ameríku á fimmta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:45:28+00:0014. nóvember 2011|
Unnar Freyr Erlendsson les hugleiðingu eftir Jacob Maforo frá KFUM í Simbabve á fjórða degi alþjóðabænaviku KFUM og KFUK.
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:44:40+00:0013. nóvember 2011|
Kristín Gyða Guðmundsdóttir leiðtogi í YD KFUK í Lindakirkju les hugleiðingu og bæn á þriðja degi bænavikunnar eftir starfsfólk Asíu- og Kyrrahafsskrifstofu KFUM.
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:43:07+00:0012. nóvember 2011|
Hjördís Rós Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK les hugleiðingu og bæn eftir Courtney Lawrence frá KFUM í Bandaríkjunum
Höfundur: Ritstjórn|2012-11-04T17:41:19+00:0011. nóvember 2011|
Daria Rudkova leiðtogi í starfi KFUM og KFUK les hugleiðingu eftir Alexander Gentsch frá KFUM í Þýskalandi í tilefni Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.