• Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022 Laugardagur 10. desember 2022
    Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er gott. Þessa helgi ætlum við að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá eins og t.d. […]
  • Hér á ég heima afmælisrit Vatnaskógar Mánudagur 28. nóvember 2022
    Nú er langt liðið á árið 2022 og því er rétt að minna á að árið 2023 er handan við hornið. Þá verða 100 ár liðin frá því að fyrsti hópurinn fór í Vatnaskóg Af því tilefni munu Skógarmenn gefa út afmælisritið „Hér á ég heima“ Vatnaskógur í 100 ár sem kemur út á næsta ári. […]
  • Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 úrdráttur Mánudagur 5. september 2022
    Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn og gröfur komnar á staðinn, stuðningurinn kemur sér afar vel. Kærar þakkir. Hægt er að […]
  • Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 Þriðjudagur 30. ágúst 2022
    Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr seldum línum í Karlaflokki Vatnaskógi þann 3. sept. Vinningsskrá birtist síðan inná www.vatnaskogur.is Hámark 500 […]
  • 13. flokkur 2022 síðasta frétt Fimmtudagur 18. ágúst 2022
    Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin sem verður skrifuð, þannig endilega lesið hana til enda þar sem koma munu […]
  • Páskaflokkur Vindáshlíðar 3-5. Apríl 2023  Miðvikudagur 5. apríl 2023
    Á mánudag mættu 42 mjög hressar stelpur til okkar í hlíðina 😊 Veðrið var aðeins að stríða okkur yfir þessa daga enn við létum það ekkert stoppa okkur.   3.Apríl - Dagur 1   Á komudegi var byrjað á því að koma sér fyrir og að skreyta herbergin með páskaskrauti. Næst var hádegismatur og voru […]
  • Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út Föstudagur 9. desember 2022
      Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er að kaupa uppskriftabókina á Holtavegi 28 og á netinu í gegnum þessa slóð: https://klik.is/event/location/44 Gleðileg Hlíðar-jól.
  • Jólaflokkur 1 – Seinni Hluti Helgarinnar Sunnudagur 20. nóvember 2022
    Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna með sinni bænakonu. Síðan var boðið upp á að hafa hinn sí vinsæla vinagang. En vinagangur er eitthvað sem […]
  • Jólaflokkur 1 – Fyrri Hluti Helgarinnar Laugardagur 19. nóvember 2022
    Það voru 50 eld hressar og flottar stelpur sem að lögðu af stað í jólaskapi upp í Vindáshlíð í gær. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rétt rúmlega 18:00 og jólaandinn sveif um svæðið enda Hlíðin skreytt frá toppi til táar. Stelpurnar byrjuðu á því að heyra nokkrar reglur en fengu svo fljótt að vita […]
  • Vindáshlíð Stubbaflokkur – Veisludagur og heimkoma Mánudagur 15. ágúst 2022
    Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios eða kornflex með mjólk eða súrmjólk en svo var hafragrauturinn líka á sínum stað fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat er hefð fyrir því hér […]
  • Ölver: Hugflæðifundur Þriðjudagur 1. nóvember 2022
    Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun,  miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri. Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.
  • Helgarpartý – Dagur 2 Sunnudagur 14. ágúst 2022
    Hér voru allir komnir á fætur kl. 09:30, ferskir og klárir í daginn. Við byrjuðum daginn á að fá okkur smá næringu, fánahyllingu og tókum svo í framhaldinu til í herbergjunum okkar. Þegar öll herbergi voru orðin hrein og fín áttum við smá morgunstund saman uppi í kvöldvökusal. Eftir morgunstund var komið að brennómóti. Hópnum […]
  • HelgarPartý – Dagur 1 Laugardagur 13. ágúst 2022
    Fyrsta helgarpartýið okkar í Ölveri formlega farið af stað! Það voru 22 ölvers-unglingar sem mættu á Holtaveginn í dag, allir tilbúnir að taka þátt í að móta fyrsta helgarflokkinn okkar. Stórhluti af hópnum þekkir staðinn afar vel og var fljótur að grípa þau sem ný eru og segja frá starfinu og staðnum. Við byrjuðum á […]
  • 10. flokkur – Dagur 5 Föstudagur 12. ágúst 2022
    Brottfarardagur runninn upp - ótrúlegt en satt! Stelpurnar sváfu vært í nótt og vöknuðu við hressandi tóna vekjarans. Morgunverður féll vel í kramið að venju og svo fóru foringjar vel yfir dagskrá dagsins, tiltekt og pökkun. Svo stukku allir út í fánahyllingu og íþróttahús að ná í málverkin sín og steinana. Þær fengu góðan tíma […]
  • 10. flokkur – Dagur 4 Föstudagur 12. ágúst 2022
    Það var svo mikil ró þegar vekjarinn gekk um gangana í morgun að við ákváðum að leyfa stelpunum að sofa aðeins lengur, því þær eru svo einstaklega snöggar að gera sig til fyrir morgunmatinn. Morgunmatarhlaðborðið sló í gegn að vanda og var einn foringinn svo sniðugur að æfa með þeim nýja útgáfu af "fagni" þannig […]
  • Dagur 1 – Leikjanámskeið 5.flokkur Þriðjudagur 12. júlí 2022
    Heil og sæl.Við erum með 15 börn í leikjaflokknum okkar og gærdagurinn gekk mjög vel. Við erum að læra að það tekur allt styttri tíma með 15 börnum heldur en 40. Þegar börnin komu uppeftir þá beið þeirra morgunmatur: heitur hafragrautur, cheerios og kornflex. Eftir morgunmat fóru þau í skoðunarferð um húsið og nánasta umhverfi. […]
  • Dagur 4 – 4.flokkur Fimmtudagur 7. júlí 2022
    Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu veðrið ekki trufla sig og reyndu að klára kofann sinn, íþróttahúsið og spa á efri […]
  • Dagur 3 – 4.flokkur Miðvikudagur 6. júlí 2022
    Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur að fletta upp í Nýja testamentinu. Eftir morgunstundina var frjáls útivera, smíðasvæðið, búin í hrauninu […]
  • Dagur 2 – 4.flokkur Þriðjudagur 5. júlí 2022
    Heil og sæl.Börnin voru vakin um klukkan hálf 9 í morgun. Þau fengu 30 mínútur til að taka sig til fyrir morgunmatinn. Í boði var hafragrautur, cheerios og kornflex. Þau borðuðu vel í morgun. Eftir morgunmatinn fóru þau beint upp á biblíulestur. Eftir biblíulestur var frjálst úti þar sem í boði var meðal annars smíðasvæðið […]
  • Dagur 1, 4.flokkur Þriðjudagur 5. júlí 2022
    Heil og sæl.Við fengum 40 hressa og káta krakka hingað upp í Kaldársel í morgun. Það fyrsta sem er gert í öllum flokkum er að fara smá skoðunarferð um húsið og nánasta svæði, fara yfir reglur og raða í herbergi. Þegar því öllu var lokið fengu krakkarnir grjónagraut og lifrarpylsu í hádegismatinn. Eftir hádegismatinn var […]
  • Skráning sumarið 2023 Þriðjudagur 7. febrúar 2023
    Það styttist í nýtt og spennandi sumar á Hólavatni. Flokkaskrá fyrir sumarið er komin inn á vefinn svo nú  ættu allir að geta skipulagt sumarið. Skráning í sumarbúðirnar hefst 2. mars. Við hlökkum mikið til sumarsins og erum full eftirvæntingar að bjóða nýja og gamla Hólvetninga velkomna.  
  • Fréttir af 4. flokki Miðvikudagur 29. júní 2022
    Fjórði flokkur sumarsins hófst 27. júní og stendur til 1. júlí með fullum flokki af 9-11 ára stelpum sem koma allst staðar að af landinu. Kvöldvökur einkennast af fjörugum söng og góðum undirtektum stúlknanna. Fyrsti dagurinn fór nú í að kynnast staðnum þótt margar stelpurnar hafi verið áður á Hólavatni. Farið var í leiki uppi […]
  • Fréttir af 3.flokki á Hólavatni Fimmtudagur 23. júní 2022
    Það er búið að vera skemmtilegt hjá stelpunum í þessum stappfulla 3. flokki hér á Hólavatni. Þær eru á bilinu 8 til 10 ára, flestar frá Akureyri og nokkrar frá Mývatnssveit. Einn daginn í lok morgunstundar virðumst við hafa lent í því "óhappi" að einhver hafi gripið snúruna af rafmagnspíanói og hlaupið með hana á […]
  • Sumarbúðablað KFUM og KFUK Miðvikudagur 23. febrúar 2022
    Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir og á leikjanámskeið kl. 13:00. Einungis er boðið upp á skráningu hér á vefnum. […]
  • Viltu vinna í sumarbúðum? Mánudagur 10. janúar 2022
    Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar næstkomandi með rafrænu umsóknareyðublaði hér fyrir […]