• Veisludagur í Gauraflokki Laugardagur 12. júní 2021
  Þá er síðasti heili dagurinn runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi en hann er jafnan kallaður veisludagur. Það verður flott dagskrá í dag sem endar með hátíðarkvöldverði og skemmtilegri kvöldvöku í kvöld. Í gær var veðrið ekki upp á sitt besta hjá okkur og blés hressilega á svæðinu. Listasmiðjan og smíðaverkstæðið voru vinsælir staðir hjá […]
 • Gauraflokkur heldur áfram Föstudagur 11. júní 2021
      Í gær hélt fjörið áfram hjá okkur í Vatnaskógi. Það hefur verið mikið stuð hjá okkur og var öllu tjaldað til við vatnið í gær. Dregið var á tuðrunni og strákarnir fengu blautbúninga og fengu að vaða í vatninu. Flestir voru mjög sáttir við þetta og eyddu sumir töluverðum tíma við vatnið. Pottarnir […]
 • Gauraflokkur í Vatnaskógi hafinn Fimmtudagur 10. júní 2021
  Það var flottur hópur drengja sem lagði af stað upp í Vatnaskóg í gær. Við komuna var haldið inn í matsal þar sem farið var yfir helstu atriði og dagskráin framundan kynnt. Eftir að drengirnir höfðu komið sér vel fyrir í herbergjunum var boðið upp á steiktan fisk og meðlæti, að hætti Vatnaskógar. Við náðum […]
 • Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi Fimmtudagur 20. maí 2021
  Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. Athugið að hámarks verð á fjölskyldu er 38.700 kr svo að ef á að skrá […]
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021 Mánudagur 1. mars 2021
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
 • 1. flokkur – Veisludagur og heimkoma Sunnudagur 13. júní 2021
  Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar enda er veisludagur í dag svo spennan var mikil. Í morgunmat fengum við morgunkorn og svo var hafragrautur fyrir þær sem vildu. Síðan var haldið að fánahyllingu og svo morgunstund með forstöðukonu þar sem við lærðum um að við erum dýrmæt sköpun Guðs og við erum frábærar eins og við […]
 • 1. flokkur – Dagur 2 Föstudagur 11. júní 2021
  Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma enda spenntar fyrir deginum. Í morgunmat var morgunkorn og hafragrautur fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat var fánahylling sem er gömul og góð hefð hér í Vindáshlíð en svo var haldið niður í kvöldvökusal á morgunstund með forstöðukonu. Í framhaldi af því hélt brennókeppnin áfram ásamt íþróttakeppnum og föndurgleðinni. Eftir […]
 • 1. flokkur – Dagur 1 Föstudagur 11. júní 2021
  Það var dásamlegur 84 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina í dag í 1. flokk sumarsins. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo spennan var mikil. Eftir að búið var að kynna allar reglurnar okkar hér í Vindáshlíð þá var haldið inn í herbergin sem að stúlkurnar munu dvelja í næstu […]
 • Stubbaflokkur í Vindáshlíð Mánudagur 26. apríl 2021
  Vindáshlíð fer nú af stað með Stubbaflokk í fyrsta skipti. Flokkurinn er stuttur, eða einungis tvær nætur, og er miðaður að 8 og 9 ára stúlkum sem hafa ekki komið í Vindáshlíð áður. Í flokknum verður farið yfir það helsta sem Vindáshlíð hefur uppá að bjóða í smærri sniðum. Flokkurinn er frábær undirbúningur fyrir stúlkur […]
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021 Mánudagur 1. mars 2021
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
 • Stelpur í stuði – Dagur 2 Föstudagur 11. júní 2021
  Í gær var nóg að gera hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar sváfu vel og lengi og voru vaktar kl. 8:30. Þær fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem var sungið og saga sögð um hvernig fólkið í kringum okkur getur hjálpað okkur í lífinu. Eftir morgunstundina var boðið upp á kókoskúlugerð og föndur. […]
 • Stelpur í stuði – dagur 1 Fimmtudagur 10. júní 2021
  Komudagur Þrettán hressar stelpur komu upp í Ölver í gær í rigningarveðri, en þær létu það ekki stoppa sig. Þær fengu skyr og pizzabrauð í hádegismat og var svo boðið upp á smá kynningu um svæðið. Eftir kaffitímann fóru sumar í pottinn á meðan aðrar föndruðu eða léku sér úti. Um kvöldið var svo farið […]
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021 Mánudagur 1. mars 2021
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
 • Skráning hefst 2.mars 2021! Sunnudagur 14. febrúar 2021
    Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri. Fjölbreyttir flokkar verða eftir sem áður í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára auk leikjanámskeiðs fyrir öll kyn í lok sumars. Frábært og reynslumikið starfsfólk verður á staðnum, fjölbreytt og spennandi dagskrá í dásamlegu umhverfi í faðmi fjalla 😉
 • Leikjanámskeið 16.-20.ágúst 2021 Sunnudagur 14. febrúar 2021
    Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið öðru sinni fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 09:00 en foreldrum er einnig frjálst að keyra börnin sín upp eftir og sækja. Á […]
 • Vorviðburður Kaldársels Miðvikudagur 19. maí 2021
  Við viljum bjóða ykkur öll velkomin á opið hús í Kaldárseli mánudaginn 24. maí, á öðrum í Hvítasunnu frá kl. 10:00 -  16:00. Kaldæingar hafa í vetur staðið í miklum framkvæmdum við austurskála hússins og með þessu opna húsi viljum við kynna breytingarnar fyrir gömlum og nýjum Kaldæingum. Kleinur og kaffi verða í boði á […]
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021 Mánudagur 1. mars 2021
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
 • 5. flokkur – Leikjanámskeið Fimmtudagur 9. júlí 2020
  Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 6 júlí. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og við tók morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu svo söguna um týnda soninn. Krakkarnir fengur skoðunarferð um Kaldársel og farið var í ýmsa leiki. Eftir leikina var […]
 • Dagur 3 í afmælisflokki Miðvikudagur 24. júní 2020
  Hér hefur verið líf og fjör í morgun. Eftir að hafa horft á hvernig mannfólkið fór með jörðina í framtíðarmyndinni um litla ruslavélmennið Wall-E fóru allir beint að sofa, enda fólk orðið þreytt. Í morgun sváfum við örlítið lengur en venjulega og allir vöknuðu hressir og kátir og fóru í algeran rugl dag. Byrjuðum á […]
 • Afmælisflokkur dagur 1 og dagur 2 Miðvikudagur 24. júní 2020
  Í gærmorgun kom rúta full af frábærum krökkum hingað í Kaldársel. Hér eru orkumiklir einstaklingar á ferð í bland við rólyndari týpur en öll eiga þau það sameiginlegt að vera einstaklega glöð, hjálpsöm og góð hvert við annað. Það gengur ekki endilega vel að fá þögn þegar vantar að koma upplýsingum til skila því hér […]
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2021 Mánudagur 1. mars 2021
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
 • Meistaraflokkur – Hólavatn – Dagur 2 Miðvikudagur 29. júlí 2020
  Fyrsti morguninn gekk afar vel hér í meistaraflokki. Krakkarnir voru vaktir kl. 09:00, morgunmatur 09:30 og morgunstund í kjölfarið. Fram eftir degi var dagsskráin í þægilegri kantinum. Byrjað var á Varúlf niðri í Holy Water eftir hádegismat og eftir hádegi nutu krakkarnir þess að fara á báta, spjalla, vera úti og vera saman. Þetta breyttist […]
 • Meistaraflokkur – Hólavatn – Dagur 1 Þriðjudagur 28. júlí 2020
  Í gær komu 16 virkilega hressir og áhugasamir unglingar í blíðskaparveðri hingað á Hólavatn. Þeim var skipt niður í þrjú herbergi: Strákarnir voru í Hólsgerði en stelpurnar í Hólum og Hólakoti. Hópurinn er mjög fjölbreyttur, flest þeirra hafa komið áður og mörg oftar en einu sinni en einnig eru nokkrir sem eru að koma í […]
 • 7. flokkur – Hólavatn – Dagur 4 og 5 Laugardagur 25. júlí 2020
  Síðasti heili dagur flokksins, svokallaður veisludagur, hófst með ristuðu og brauði í kakó sem er hefð hér á Hólavatni. Eftir matinn og morgunstund fengu stúlkurnar tíma til að undirbúa atriði fyrir hæfileikasýningu sem síðan var haldin eftir hádegismat. Stúlkurnar létu ljós sitt skína og það var virkilega gaman að sjá hvað þær sýndu mikið hugrekki […]
 • 7. flokkur – Hólavatn – Dagur 3 Laugardagur 25. júlí 2020
  Á miðvikudeginum voru stúlkurnar vaktar kl. 9:00 og eftir hefðbundinn morgun með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og frjálsum tíma var hádegismatur. Að þessu sinni var boðið upp á mjólkurgraut sem var afar vinsæll. Eftir matinn skoruðu foringjarnir á allan hópinn í fótbolta. Keppnin var mjög spennandi og foringjar unnu að lokum í vítaspyrnukeppni. Sólin tók svo […]