• Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK Þriðjudagur 5. mars 2019
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
 • Umsókn um starf á Sæludögum í Vatnaskógi 2019 Fimmtudagur 31. janúar 2019
  Sæludagar í Vatnaskógi er fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina sem hefur verið haldin árlega frá 1992. Þátttakendur á hátíðinni ár hvert eru að jafnaði ríflega 1000 talsins. Skógarmenn KFUM leita að starfsfólki eldra en 18 ára til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar á þessu ári. Umsóknarfrestur er til 1. júní.Auglýst verður eftir sjálfboðaliðum þann 1.maí næstkomandi. Nánari […]
 • Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 8. – 10. febrúar 2019 Fimmtudagur 3. janúar 2019
  Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og dagskrá og kapp er lagt á að allir skemmti sér vel. Flokkurinn er opin fyrir alla aldurshópa. Dagskráin hefst á kvöldverði kl. […]
 • Síðasti flokkur sumarsins á enda! – Unglingaflokkur 2018 Föstudagur 17. ágúst 2018
  Þriðjudaginn 7. ágúst hófst unglingaflokkur í Vatnaskógi og stóð hann yfir til sunnudagsins 12. ágúst. Unglingaflokkurinn er fyrir 14 -17 ára unglinga af báðum kynjum. Þetta voru miklir dýrðardagar og margt var brallað. Á dagskrá voru t.a.m. leikir, gönguferðir, gisting undir berum himni og sundlaugarpartý á Hlöðum í Hvalfirði, keppni í ýmsum skrýtnum keppnisgreinum í […]
 • Sæludagar í Vatnaskógi – Könnun Sunnudagur 5. ágúst 2018
  Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. Ef könnunin birtist ekki hér fyrir neðan má nálgast hana á slóðinni: https://www.surveymonkey.com/r/XDSK9XC Create your own user feedback survey
 • Þökkum samveruna með drengjunum og traustið frá foreldrum/forráðamönnum fyrir 9. flokk Þriðjudagur 31. júlí 2018
  Veisludagurinn í gær hér í Vatnaskógi gekk vel fyrir sig í gær og voru drengirnir vaktir af risaeðlu um morguninn sem að vakti gleði margra enda ekki á hverjum degi sem maður sér risaeðlur enn á lífi. Hoppukastalarnir voru síðan í fullu fjöri frameftir degi og eftir hádegi var hinn geysivinsæli foringjaleikur, þar sem að […]
 • Hoppukastalar, heimsókn og ævintýraferð Mánudagur 30. júlí 2018
  Í dag er veisludagur í Vatnaskógi sem að margra mati er hápunktur hvers flokks. Í dag verða nokkrir sérstakir dagskrárliðir í boði í bland við hefðbundna dagskrárliði. Fyrir hádegi var hleypt af stað í Brekkuhlaupið víðfræga sem eingöngu er hlaupið á veisludegi, hlaupið er frá Gamla skála og upp að hliði og svo til baka. […]
 • Spegilslétt Eyrarvatn, heitir pottar og pylsupartý Sunnudagur 29. júlí 2018
  Fyrst viljum við minna á að foreldrar/forráðamenn og aðrir nánir aðstandendur (svo sem systkini) drengja í 9. flokki Vatnaskógar eru boðin velkomin í heimsókn upp í Vatnaskóg, sunnudaginn 29. júlí, milli kl. 14-16. Gestir eru beðnir um að leggja í merkt stæði við veginn fyrir ofan húsin og virða heimsóknartímann. Dagskráin á heimsóknartímanum verður sem […]
 • Vatnafjör og hermannaleikur á öðrum degi Laugardagur 28. júlí 2018
  Áður en hin eiginlega frétt um síðastliðinn dag kemur, þá viljum við minna á að foreldrum/forráðamönnum og öðrum nánum aðstandendum, svo sem systkinum, er boðið að líta í heimsókn hingað upp í Vatnaskóg á morgun milli kl. 14-16. Þá munum við bjóða upp á sérstaka gönguferð um svæðið og einnig verður hægt að rölta um […]
 • Heimsókn f. foreldra og ættingja í 9. flokk Vatnaskógar kl. 14-16 á sunnudeginum Föstudagur 27. júlí 2018
  Við brottför af Holtaveginum tilkynntum við að við vildum bjóða foreldrum/forráðamönnum og ættingjum sem vilja að líta í heimsókn í Vatnaskóg núna á sunnudaginn milli kl. 14-16 þar sem hægt verður að fara í skoðunarferð um staðinn og/eða t.d. farið út á bát. Við vildum minna á þetta tilboð, sérstaklega fyrir þau sem keyrðu strákana […]
 • Kaffisala Vindáshlíðar Mánudagur 20. maí 2019
  Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði....
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK Þriðjudagur 5. mars 2019
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
 • Það er loksins komið að því Miðvikudagur 28. nóvember 2018
  Kæru vinir Vindáshlíðar. Það eru söguleg tímamót að gerast þessa mánuði í Vindáshlíð. ÞAÐ ER LOKSINS KOMIÐ AÐ ÞVÍ að leggja ofnakerfi í Vindáshlíð. Nýlega lagði Kjósahreppur hitavatnslögn upp að Vindáshlíð en eins og ykkur er flestum kunnugt um hefur...
 • 17 ágúst – Veisludagur Föstudagur 17. ágúst 2018
  Í dag var veisludagur og mikið um að vera. Í morgunmat var boðið upp á cherios, cornflex, súrmjólk, rúsínur, mjólk og hafragraut. Fastir liðir eins og fáni og fræðsla voru á sínum stað. Síðan var hinn æsispennandi úrslitaleikur í brennó...
 • 16 ágúst – Dagur 4 Föstudagur 17. ágúst 2018
  Það er sólríkur dagur framundan! Við vöktum þær kl 9 í morgun og verðlaunuðum þær með Coco Puffs í morgunmat samkvæmt hefðinni að eftir þrjár nætur í Vindáshlíð sértu orðin “Hlíðarmey”. Það vakti lukku. Fánahylling, biblíufræðslan og íþróttakeppnin voru svo...
 • 15 ágúst – Dagur 3 Fimmtudagur 16. ágúst 2018
  Við vöktum stelpurnar kl 9:15, þær fengu að sofa aðeins lengur eftir fjörið í náttfatapartýinu en flestar sofnuð um 11 leitið kvöldið áður. Morgunmaturinn var á sínum stað, gengið út að fána og síðan stutt fræðsla með forstöðukonu í kvöldvökusal....
 • 14 ágúst – Dagur 2 Miðvikudagur 15. ágúst 2018
  Stelpurnar voru vaktar kl 8:30, fóru í morgunamat kl 9 og þar á eftir í stutta fánahyllingu úti á hlaði þar sem sunginn er fánasöngur og fáninn dreginn að húni. Klukkan 9:45 var svo haldið niður í kvöldvökusal þar sem...
 • Vindáshlíð 13 ágúst – fyrsti dagur Þriðjudagur 14. ágúst 2018
  Stelpurnar komu upp í Vindáshlíð í blíðskaparveðri og var stemmningin róleg og góð í rútuferðinni. Þegar inn var komið settust þær í matsalinn þar sem við kynntum starfsfólkið og fórum yfir nokkrar góðar reglur sem gott er að fara eftir...
 • Skapandi stelpur! Lokadagur Laugardagur 11. ágúst 2018
  Lokadagur flokksins í Vindáshlíð! Stelpurnar sváfu vel og fengu sér morgunmat. Brennómeistarar kepptu á móti foringjum og allar stelpurnar fylgdust með. Foringjar hafa ekki tapað einum leik í sumar og það breyttist ekki í þessum flokk. Svo var haldið áfram...
 • Skapandi stelpur! Dagur 4 Laugardagur 11. ágúst 2018
  Vikan hefur liðið allt of hratt og í gærmorgun þegar við fórum a fætur í Vindáshlíð var Veisludagur runnin upp! Þetta var þriðja nóttin sem stelpurnar höfðu gist í Vindáshlíð og því eru þær stelpur sem voru að koma í...
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK Þriðjudagur 5. mars 2019
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
 • 10.flokkur – dagur 4 Sunnudagur 12. ágúst 2018
  Þegar stúlkurnar vöknuðu í morgun var það dásamlegt veður sem tók á móti þeim inn í daginn.  Eftir hefðbundinn morgun með fánahyllingu, tiltekt og brennó var blásið í hádegismat.  Boðið var upp á dásamlega góðan steiktan fisk. Eftir mat var...
 • 10.flokkur – dagur 3 Föstudagur 10. ágúst 2018
  Góðan dag! Í dag gerðum við margt skemmtilegt. Morguninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús.  Í hádegismat fengu þær að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta sótti okkur...
 • 10.flokkur – dagur 2 Fimmtudagur 9. ágúst 2018
  Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund.  Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver.  Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn íslenskra rappara. Eftir gómsætan hádegismat voru Furðuleikarnir,...
 • 10.flokkur – Komudagur Fimmtudagur 9. ágúst 2018
  Það voru kátar og spenntar stelpur sem komu í Ölver um hádegi á komudegi. Þeim var raðað niður í herbergi  en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um...
 • Heimferðardagur í Krílaflokki Fimmtudagur 2. ágúst 2018
  Eftir góðan Veisludag í gær sofnuðu stelpurnar sætt og rótt og var komin ró í skálann kl. 22:15. Á veislukvöldvökunni var starfsfólkið með skemmtiatriði  sem endaði með því að þær sungu Ölvers-eurovisionlagið (sem er nýr texti við eitthvað eurovision lag)...
 • Gönguferð, hönnunarkeppni og náttfatapartý í Krílaflokki Miðvikudagur 1. ágúst 2018
  Eftir hádgegismat í gær þar sem stelpurnar snæddu hakk og spaghetti héldum við í göngu niður að Hafnará. Sumar klæddu sig í sundföt á meðan aðrar fóru í stígvél en vel flestar fóru ofan í ána og sumar blotnuðu meira...
 • Krílaflokkur fer vel af stað Þriðjudagur 31. júlí 2018
  Hingað í Ölver komu í gær 21 stúlka. Um helmingur þeirra hefur komið áður í Ölver og hinn helmingurinn því að upplifa sumarbúðir í fyrsta skiptið. Stelpunum var skipt niður í 4 herbergi og passað upp á að allar vinkonur,...
 • Veisludagur og heimfarardagur í Fókusflokki Sunnudagur 29. júlí 2018
  Veisludagurinn okkar var frábær eins og allir dagarnir okkar hér í sumarbúðarlífinu. Dagurinn hófst á hefðbundinn hátt á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt og síðan var haldin morgunstund þar sem stelpurnar fengu að heyra dæmisöguna um sáðmanninn, stunduðu kyrrðarbænina og sungu...
 • Fókusflokkur, dagur 4. Föstudagur 27. júlí 2018
  Í morgun vöknuðum við með sól í hjarta. Við byrjuðum daginn á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt eins og venjulega. Síðan var haldið á biblíulestur sem hófst á kyrrðarbæn. Einnig spjölluðum við um kærleikann, kærleika Guðs, mikilvægi þess að sýna sjálfum sér...
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK Þriðjudagur 5. mars 2019
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
 • Sumarbúðablað KFUM og KFUK Fimmtudagur 22. febrúar 2018
  Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að...
 • Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK Föstudagur 19. janúar 2018
  Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum...
 • 7. flokkur meira en hálfnaður Miðvikudagur 16. ágúst 2017
  Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða...
 • Annar dagur og 7. flokkur Þriðjudagur 15. ágúst 2017
  Annar dagur námskeiðsins hefur gengið vel. Á morgunstundinni var sungið heilmikið og síðan var börnunum sagt söguna af sköpun heimsins. Í kjölfarið voru börnin beðin um að teikna að minnsta kosti eina mynd sem tengist sköpun heimsins. Það vantar alls...
 • Eldhressir krakkar í 7. flokki. Mánudagur 14. ágúst 2017
  Í morgun mættu 40 eldhressir krakkar í Kaldársel. Eftir fánahyllingu var farið beint í morgunmat þar sem boðið var upp á morgunkorn. Á morgunstundinni var farið í að byrja að kenna börnunum þau helstu lög sem sungin eru hér með...
 • Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna Mánudagur 14. ágúst 2017
  Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar...
 • Leikjanámskeið 12. júlí Fimmtudagur 13. júlí 2017
  Í dag fengu börnin tækifæri á að kynnast öllu því sem Kaldársel hefur að bjóða innandyra enda rigndi mikið í dag. Eftir morgunstund fóru börnin inn í íþróttasal í nokkra leiki en síðan fengu börnin að leika í frjálsum leik...
 • Leikjanámskeið 11. júlí Miðvikudagur 12. júlí 2017
  Veðrið hélt áfram að leika við okkur hér í Kaldárseli í dag, börnunum til mikillar gleði. Börnin léku nánast allan daginn úti og komu rétt inn til þess að borða og skipta í hrein og þurr föt eftir að hafa...
 • Leikjanámskeið 10. júlí Miðvikudagur 12. júlí 2017
  Fyrsti dagurinn gekk mjög vel. Eftir morgunmat og morgunstund fengu börnin að fara út enda lék veðrið við okkur. Börnin nýttu frjálsa tíman til að kynnast svæðinu, vaða í ánni og síðan var smíðasvæðið mjög vinsælt. Í hádegismatinn var grjónagrautur...
 • Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK Þriðjudagur 5. mars 2019
  Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
 • Sumarbúðablað KFUM og KFUK Fimmtudagur 22. febrúar 2018
  Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að sækja blaðið á pdf-formi á slóðinni http://www.kfum.is/wp-content/uploads/2018/02/Sumarbúðablað_small.pdf.
 • Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK Föstudagur 19. janúar 2018
  Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi með rafrænum umsóknareyðublöðum sem […]
 • Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna Mánudagur 14. ágúst 2017
  Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar verða seldar pulsur, gos, candyfloss og fleira gotterí. Klukkan 20:00 hefst kvöldvakan sjálf, sem mun […]
 • Frumkvöðlaflokkur hafinn Fimmtudagur 8. júní 2017
  Í morgun kl. 9.00 lögðu af stað frá Akureyri 24 frumkvöðlar í þriggja daga flokk á Hólavatni. Um er að ræða 7-9 ára stráka og stelpur sem mörg eru að stíga sín fyrstu skref sem Hólvetningar. Þessi fyrsti flokkur sumarsins er frábrugðinn öðrum flokkum þar sem hann er styttri og endar með því að foreldrar […]
 • Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017 Þriðjudagur 21. febrúar 2017
  Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri og á vefnum á www.sumarfjor.is.
 • Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017 Fimmtudagur 5. janúar 2017
  Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi með rafrænum umsóknareyðublöðum sem hægt […]
 • Hólavatn: Veisludagur í 4. flokki Föstudagur 1. júlí 2016
  Í dag var veisludagur og var því mikið skemmtilegt brallað. Úr því að myndir segja meira en 1000 orð látum við myndum dagsins það eftir að lýsa stemmningu dagsins hér.  Flokknum lýkur á morgun (föstudagurinn – 1. júlí). Við komum í Sunnuhlíðina kl. 15.
 • Hólavatn 4. flokkur: Dagur að kveldi kominn. Miðvikudagur 29. júní 2016
  Þá er enn einn dýrðardagurinn hér á Hólavatni að kveldi kominn og ekki annað hægt að segja en að veðrið hafi leikið við okkur í dag. Drengirnir voru vaktir klukkan 8: 30 og voru flestir enn þá sofandi fyrir utan örfáa árrisula drengi, sem byrjuðu daginn snemma og lásu Andrésblöð og Syrpur upp í rúmi. […]
 • 4. flokkur: Fyrstu dagarnir á Hólavatni Miðvikudagur 29. júní 2016
  Á mánudaginn komu 35 hressir og fjörugir dregnir á Hólavatn fullir tilhlökkunar. Það var ljóst við brottför að þessum drengjum langaði á báta og vildu veiða, enda hafa foringjarnir leyst mjög margar flækjur :-). Þegar komið var á Hólavatn hófst flokkurinn á kynningu á reglum staðarins og bátareglum sem mikilvægt er að fylgja, að því […]