• Aðventuflokkur í Vatnaskógi Laugardagur 9. desember 2023
    Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 30 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er gott. Þessa helgi ætlum við að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá eins og t.d. borðtennismót, […]
  • 13. flokkur Vatnaskógar lokafærsla Föstudagur 18. ágúst 2023
    Þá er þessi flokkur senn á enda. Veðrið búið að vera fínt, smá skúrir í dag. Drengirnir stóðu sig vel. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Þetta er síðasta færslan frá 13. flokki 2023. Við sem störfum í Vatnaskógi erum þakklát fyrir það traust sem foreldrar sína okkur með því að senda […]
  • 13. flokkur önnur frétt Miðvikudagur 16. ágúst 2023
    Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er ágætis verður! Skýjað og logn, stefnir í 13 gráður sem sagt ágætis veður, pínu blautt á. Hér er búið að vera mikið að gera hjá drengjunum og hrós til þeirra, þeir láta sér ekki leiðast. Eftir hádegi er boðið uppá vatnafjör sem fellst […]
  • 13. flokkur Vatnaskógar Þriðjudagur 15. ágúst 2023
    Í gær mættu rúmlega 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 18. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 7. Við hvert borð er borðforingi sem annast drengina og hefur gott eftirlit með […]
  • Þriðji dagur 11.flokks Fimmtudagur 10. ágúst 2023
    Frábær ylmur bauð strákana góðan daginn í morgun þar sem það var kakó með brauðinu í morgunmatnum. Í daf er Veisludagur og annar dagurinn hjá drengjunum sem gerir þá að skógarmönnum sem á við alla sem hafa gist tvær nætur í Vatnaskógi. Í kvöld tekur við veislu kvöldverður og veislukvöldvaka þar sem veittir verða bikarar […]
  • Skráning er hafin í páskaflokk 2024! Miðvikudagur 17. janúar 2024
    Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður mikið fjör og gleði, skemmtileg dagskrá og úrvalslið foringja. Páskaflokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 10 til 13 ára. Verð: […]
  • Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar Laugardagur 25. nóvember 2023
    Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með jólaskraut með sér og skreyttu því herbergin sín, meira segja komu einhverjar með jólatré í […]
  • Jólaflokkur 1 – Seinni hluti helgarinnar Sunnudagur 19. nóvember 2023
    Það var heldur betur jólastuð hér á veislukvöld í jólaflokk í Vindáshlíð í gær. En eftir kaffitímann fóru allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna um kvöldið. Næst var boðið upp á hinn sí vinsæla vinagang. En vinagangur er eitthvað sem að við gerum alltaf […]
  • Jólaflokkur 1 – Fyrri hluti helgarinnar Laugardagur 18. nóvember 2023
    Í gær lögðu af stað um 60 hressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð. Það var búið að skreyta hlíðina hátt og lágt og því ekkert annað í boði en að komast í jólaskap. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rúmlega 18:00 og jólaandinn sveif um svæðið. Við byrjuðum á því að fara yfir nokkrar reglur […]
  • Stubbaflokkur – Seinni hluti Þriðjudagur 15. ágúst 2023
    Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn fengu stelpurnar pulsu pasta sem sló rækilega í gegn. Eftir hádegismat var komið að smá útiveru en að þessu sinni var farið í göngu að […]
  • Leikjanámskeið – dagur 4 Laugardagur 19. ágúst 2023
    Morguninn var eins og fyrri daginn. Sagan sem þau léku var sagan um Sakkeus. Morgunstundin var í styttri kanntinum af því að á dagskránni voru stöðvar. Við vorum með fjórar stöðvar sem allir fóru á. Stöð 1 var í Biblíusalnum og þar var dansstund. Stöð 2 var úti í íþróttahúsi. Þar var á boðstólum málning. […]
  • Leikjanámskeið – dagur 3 Föstudagur 18. ágúst 2023
    Krakkarnir komu syngjandi kát og glöð beint inn í morgunverðarveislu og svo upp á morgunstund. Morgunstundinni var hagað eins og daginn áður. Saga dagsins var Jesú stillir storminn. Nokkrir galvaskir krakkar komu og léku hlutverk sögunnar. Okkur fannst við þurfa að kynna krökkunum fyrir einni elstu Ölvershefðinni: Brennó! Við brunuðum því beinustu leið út í […]
  • Leikjanámskeið – dagur 2 Miðvikudagur 16. ágúst 2023
    Stuðboltarnir okkar komu skoppandi beint inn í morgunmat. Í morgunmat var boðið upp a hafragraut, cheerios, kornflex og súrmjólk. Eftir það var okkur ekki til setunnar boðið og við skelltum okkur á morgunstund. Hún var að mestu eins og í gær. Við sungum og trölluðum og heyrðum söguna um miskunnsama samverjann. Ég fékk nokkra sjálfboðaliða […]
  • Leikjanámskeið – dagur 1 Þriðjudagur 15. ágúst 2023
    Í gærmorgun mættu til okkar 34 eldhressir krakkar tilbúin í ævintýri vikunnar. Við byrjuðum daginn á því að fá okkur morgunmat saman. Eftir það tók morgunstund. Morgunstundin okkar var með Sunnudagaskólaívafi. Við fórum með minnisvers, gerðum upphitun, sungum Daginn í dag og önnur sígild lög. Við heyrðum líka söguna af því þegar Jesú læknaði lamaða […]
  • Kaffisala Ölvers sunnudaginn 20.ágúst Þriðjudagur 15. ágúst 2023
    Verið öll hjartanlega velkomin á kaffisölu Ölvers sunnudaginn 20.ágúst kl.14-17  
  • Dagur 1 – Leikjanámskeið 5.flokkur Þriðjudagur 12. júlí 2022
    Heil og sæl.Við erum með 15 börn í leikjaflokknum okkar og gærdagurinn gekk mjög vel. Við erum að læra að það tekur allt styttri tíma með 15 börnum heldur en 40. Þegar börnin komu uppeftir þá beið þeirra morgunmatur: heitur hafragrautur, cheerios og kornflex. Eftir morgunmat fóru þau í skoðunarferð um húsið og nánasta umhverfi. […]
  • Dagur 4 – 4.flokkur Fimmtudagur 7. júlí 2022
    Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu veðrið ekki trufla sig og reyndu að klára kofann sinn, íþróttahúsið og spa á efri […]
  • Dagur 3 – 4.flokkur Miðvikudagur 6. júlí 2022
    Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur að fletta upp í Nýja testamentinu. Eftir morgunstundina var frjáls útivera, smíðasvæðið, búin í hrauninu […]
  • Dagur 2 – 4.flokkur Þriðjudagur 5. júlí 2022
    Heil og sæl.Börnin voru vakin um klukkan hálf 9 í morgun. Þau fengu 30 mínútur til að taka sig til fyrir morgunmatinn. Í boði var hafragrautur, cheerios og kornflex. Þau borðuðu vel í morgun. Eftir morgunmatinn fóru þau beint upp á biblíulestur. Eftir biblíulestur var frjálst úti þar sem í boði var meðal annars smíðasvæðið […]
  • Dagur 1, 4.flokkur Þriðjudagur 5. júlí 2022
    Heil og sæl.Við fengum 40 hressa og káta krakka hingað upp í Kaldársel í morgun. Það fyrsta sem er gert í öllum flokkum er að fara smá skoðunarferð um húsið og nánasta svæði, fara yfir reglur og raða í herbergi. Þegar því öllu var lokið fengu krakkarnir grjónagraut og lifrarpylsu í hádegismatinn. Eftir hádegismatinn var […]
  • 7.Flokkur Fimmtudagur 20. júlí 2023
    Veisludagar á Hólavatni Nú þegar styttast fer í annan endan á 7. og síðasta flokks sumarsins á Hólavatni er vel við hæfi að taka saman nokkra hápunkta frá dögunum okkar hérna. 34 börn á aldrinum 11-15 ára eru búin að eiga stund saman í Eyjarfirðinum fagra síðan á mánudag, í veisluveðri og mikilli gleði. Á […]
  • 5.flokkur -Dagur 3 Föstudagur 7. júlí 2023
    Miðvikudagur 5.júlí    Planið var að vekja stelpurnar kl 8.30 en eftir langan dag í gær var ákveðið að leyfa þeim að sofa til 9.00. Svo var dagurinn byrjaður á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og morgunstund. Á morgunnstund var talað um þakklæti og fengu stelpurnar að skrifa niður hvað þær voru þakklátar fyrir og […]
  • 5.flokkur – Dagur 1 Þriðjudagur 4. júlí 2023
    Mánudagur 3.júlí Frábær fyrsti dagur á enda hér á Hólavatni. Dagurinn byrjaði snemma því að rútan lagði á stað kl 9 frá Sunnuhlíð og mættu þar 34 æsispenntar stelpur. Í rútunni var sungið og hlegið og stelpurnar gátu ekki beðið eftir að komast á Hólavatn. Þegar komið var á Hólavatn var farið yfir reglur og […]
  • 4.flokkur Föstudagur 30. júní 2023
    Það er erfitt að trúa því að fyrir bara nokkrum dögum hafi fjórði flokkur verið á leið með rútu til Hólavatns – tíminn hefur liðið hratt. Sumir krakkanna voru að koma í fyrsta skipti og aðrir höfðu dvalið áður í sumarbúðunum. Dagurinn var fallegur, vatnið spegilslétt og sólin skein. Farangurinn var borinn upp á veröndina […]
  • 3.flokkur – Dagur 3 og 4 Föstudagur 23. júní 2023
    Dagur 3 Á miðvikudagsmorgni vöknuðu stelpurnar kl. 8:00 en langflestar sögðust hafa sofið afar vel. Eftir morgunmat og morgunstund var stelpunum boðið upp á að fara á báta og gera vinabönd en afar kalt var í veðri og því höfðu margar það notalegt innandyra. Þegar hádegismatur var búin fóru stelpurnar í leik sem heitir Hóló […]