Mikilvægt er að skrá öll slys og óhöpp sem verða í sumarbúðum eða á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK. Ef búið er að skrá mál en ástæða þykir að bæta við eða gera grein fyrir þróun mála eða frekari úrvinnslu skal senda inn nýtt skráningarblað og vísa í fyrri skráningu.

 

 •   Deildarstarf
    Hólavatn
    Kaldársel
    Vatnaskógur
    Vindáshlíð
    Ölver
    Leikjanámskeið Lindakirkju
    Leikjanámskeið Suðurnes