Basar KFUK

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28Reykjavík,

Basar KFUK hefur verið fastur liður í upphafi aðventu í Reykjavík í ríflega 100 ár. Í ár verður hann haldinn laugardaginn 27. nóvember. Basarinn gegnir mikilvægu hlutverki í fjáröflun fyrir starfsemi KFUM og KFUK, en allur ágóði af honum rennur [...]