Aðalsíða2022-08-09T17:58:03+00:00
Börn í sumarbúðum

Dagskrá

Ljósmyndir

Viðburða- og
sumarbúðaskráning

Vikulegar
netfréttir

Sumarstarfsmaður á skrifstofu KFUM&KFUK

KFUM og KFUK leitar að sumarstarfmanni til að sinna fjölbreyttum móttöku og skrifstofustörfum.  Óska starfsmaðurinn er lausnarmiðaður liðsfélagi, skipulagður, með góða framkomu og almenna tölvuþekkingu.  [...]

Vorhátíð Kaldársels

Á uppstigningardag fimmtudaginn 26. maí á milli klukkan 12:00 og 16:00 verður vorhátíð Kaldársels, þá verður mikið fjör sérstaklega fyrir yngri kynslóðina. Á staðnum verða [...]

Afmælishátíð Vindáshlíðar

Við fögnum því að það hefur verið sumarbúðarstarf í Vindáshlíð í heil 75 ár og því blásum við til Afmælishátíðar sunnudaginn 22. maí frá kl. [...]

Smelltu til að sjá kfum og kfuk TV

Kaffisala Skógarmanna

Kaffisala Skógamanna verður að venju á sumardaginn fyrsta sem að þessu sinni er þann 21. apríl. Um kvöldið verða svo glæsilegir tónleikar, allt hérna á [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. [...]

Fara efst