Dagatal yfir Viðburðir
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
S Sun
1 viðburður,
Verndum þau
Verndum þau
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu einkenni og afleiðingar ofbeldis og vanrækslu gagnvart börnum. Við lærum að þekkja einkennin og hvernig bregðast skuli við ef grunur leikur á um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi eða vanrækslu, Þorbjörg Sveinsdóttir sálfræðingur […]
0 viðburðir,
1 viðburður,
1 viðburður,
Lög unga fólksins – tónleikar í Lindakirkju
Lög unga fólksins – tónleikar í Lindakirkju
Lög unga fólksins – tónleikar í Lindakirkju 28. apríl kl. 20-22. Á tónleikunum koma fram ýmsir sem stóðu fyrir tónlist í KFUM og KFUK á árunum 1968-1980. https://www.facebook.com/events/705769173756464 Verð: 2.000 kr. Miðasala á www.kfum.is/midar. Allur ágóði rennur til hjálparstarfs í […]
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
1 viðburður,
AD KFUM og KFUK: Vorferð í Skálholt (á þriðjudegi)
AD KFUM og KFUK: Vorferð í Skálholt (á þriðjudegi)
Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup tekur á móti hópnum. Rölt um nýja stíga á staðnum. Sagt frá viðgerðum á kirkjunni, minnismerki um Jón Arason o.fl. Helgistund í kirkjunni. Matur á staðnum. Nánar auglýst er nær dregur. Fundir AD KFUM og KFUK […]
2 viðburðir,
Námskeið aðstoðarforingja (Akureyri)
Námskeið aðstoðarforingja (Akureyri)
Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. Á námskeiðinu verður […]
1 viðburður,
Siðareglur og samskipti (Akureyri)
Siðareglur og samskipti (Akureyri)
Á námskeiðinu verður farið yfir þær reglur sem starfsmenn sumarbúðanna starfa eftir í tengslum við samskipti við þátttakendur og aðra samstarfsmenn. Farið verður sérstaklega yfir siðareglur Æskulýðsvettvangsins og „gráu svæðin“ sem geta reynst erfið. Hjördís Rós Jónsdóttir, félagsráðgjafi kennir á […]
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
1 viðburður,
Fræðslukvöld um trúarlegt ofbeldi
Fræðslukvöld um trúarlegt ofbeldi
Töluverð fjölmiðlaumræða hefur verið undanfarið um trúfélög hér á landi og ofbeldi sem fólk hefur upplifað og orðið fyrir að þeirra hálfu. Á námskeiðinu mun Bjarni Randver Sigurvinsson, guðfræðingur og trúarbragðafræðingur, fjalla um trúarlegt ofbeldi og afleiðingar þess. Skráning á […]
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
0 viðburðir,
2 viðburðir,
Námskeið aðstoðarforingja sumarsins
Námskeið aðstoðarforingja sumarsins
Forráðamenn mæti með Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. […]
Foringi í fyrsta skipti
Foringi í fyrsta skipti
Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í foringjahlutverkinu. Farið verður yfir grundvallarþætti þess að starfa í sumarbúðum, hvað felst í því að vera foringi, samskipti við börn, hefðir og venjur, verkferla og […]
0 viðburðir,
0 viðburðir,
2 viðburðir,
Afmælishátíð Vindáshlíðar
Afmælishátíð Vindáshlíðar
Við fögnum því að það hefur verið sumarbúðarstarf í Vindáshlíð í heil 75 ár og því blásum við til Afmælishátíðar. Það eru allir hjartanlega velkomnir og tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og […]
Tónleikar Ljósbrots til styrktar Vindáshlíð
Tónleikar Ljósbrots til styrktar Vindáshlíð
Ljósbrot, kór KFUK tekur þátt í 75 ára afmæli Vindáshlíðar og verður með fjáröflunartónleika til styrktar Vindáshlíð sunnudaginn 22. maí kl. 20:00 á Holtavegi 28. Þar munu Hlíðarlögin verða sungin í nýjum útsetningum. Stjórnandi er Keith Reed. Aðgangur er ókeypis […]
1 viðburður,
Matráðar og veganmatur
Matráðar og veganmatur
Samvera og fundur matráða sumarbúða KFUM og KFUK. Hreiðar Örn Stefánsson Zoega mun leiða vinnustofu um einfalda og góða veganrétti sem nýta má í sumarbúðastarfinu. Fer fram í eldhúsinu og kaffiteríunni á Holtavegi. Einnig gefst matráðum tækifæri til að spjalla […]
1 viðburður,
0 viðburðir,
1 viðburður,
Vorhátíð Kaldársels
Vorhátíð Kaldársels
Á uppstigningardag, 26. maí verður hin árlega vorhátíð Kaldársels. Milli klukkan 12:00 og 16:00 verður opið hús þar sem staðurinn er kynntur. Í boði verða hoppukastalar, leikir, andlitsmálun og léttar veitingar. Tilvalið fyrir sumarbúðarbörn og forráðamenn þeirra að mæta og […]
1 viðburður,
Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð
Vindáshlíð býður í fyrsta sinn upp á fjölskylduflokk, þar sem við bjóðum fjölskyldum að koma og eiga góða stund saman í Hlíðinni okkar fögru. Flokkurinn verður haldinn 27. maí til 29. maí en nánari dagskrá kemur síðar. Það verður margt […]
2 viðburðir,
Allt það helsta í sumarbúðum
Allt það helsta í sumarbúðum
Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu þætti sem snúa að starfi með börnum í sumarbúðum til að undirbúa þátttakendur sem best fyrir starf sitt í sumar. Meðal þess sem farið verður yfir á námskeiðinu er: Samskipti og siðareglur Tryggir […]
1 viðburður,
0 viðburðir,
1 viðburður,
Skyndihjálp og brunavarnir
Skyndihjálp og brunavarnir
Öryggismálin eru í forgrunni í starfi KFUM og KFUK. Félagið vill að allt starfsfólk hafi grunn í skyndihjálp og brunavörnum og kunni að bregðast rétt við. Undir stjórn Jóns Péturssonar og Kristjáns Sigfússonar er farið í grundvallaratriði er lýtur að […]
0 viðburðir,
1 viðburður,
Samráðsfundur forstöðufólks
Samráðsfundur forstöðufólks
Á þessum fundi förum við yfir helstu áskoranir í starfi forstöðufólks og deildum reynslu og lausnum. Hér er á ferðinni jafningjafundur því reynslan og þekkingin liggur í fundarmönnum sjálfum. Umsjón með fundinum hefur Tómas Torfason, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK. Skráning […]