Aðalsíða2021-12-01T04:47:09+00:00
Fréttir úr sumarbúðum KFUM og KFUK

Dagskráin
framundan

Ljósmyndir úr
starfi félagsins

Viðburða- og
sumarbúðaskráning

Vikulegar
netfréttir

KFUM og KFUK
TV

Jólabasar KFUK 27. nóvember

Jólabasar KFUK verður haldinn laugardaginn 27. nóvember nk. frá kl. 14:00 - 17:00. Basarnefndin hvetur alla til að taka daginn frá og leggja leið sína á [...]

Smelltu til að sjá kfum og kfuk TV

HERRAKVÖLD SKÓGARMANNA

Nú er komið að því eftir langa bið, Herrakvöld Skógarmanna nú á fimmtudaginn þann 4. nóv. Borðhald hefst kl. 19:00 Frábær dagskrá Skemmtiatriði Guðni Már [...]

GLS leiðtoga-ráðstefna

Hin árlega GLS leiðtoga-ráðstefna verður haldin föstudaginn 5. nóvember nk. Við í KFUM og KFUK höfum hvatt okkar lykil fólk til þátttöku, enda hefur ráðstefnan [...]

Jól í skókassa 2021

Nú er þessi skemmtilegi tími hafinn, þegar fallega útbúnir skókassar koma í hús. Kassar sem innihalda skemmtilegar gjafir sem gleðja munu börn í Úkraínu.  Síðan [...]

Aðventuflokkar í Vatnaskógi

Skógarmenn KFUM bjóða nú uppá Aðventuflokk í Vatnaskógi dagana 3. - 5. desember. Flokkurinn er fyrir drengi 10 til 12 ára. Spennandi dagskrá verður í [...]

Tónleikum Ljósbrots frestað

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er fyrirætluðum tónleikum Ljósbrots þann 17. okt. Kl. 16:00  frestað. Nánari upplýsingar um stað og tíma koma síðar.

Fara efst