Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Markmið viðbragðsáætlunarinnar er að færa aðilum innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka um allt land áætlun vegna atvika og áfalla sem upp geta komið í slíku starfi. Í áætluninni er að finna verkferla sem skal fylgja þegar upp koma atvik eða áföll í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Viðbragðsáætlun Íþrótta- og æskulýðsstarfs