Hleð Viðburðir

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi.

Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa.

Upplýsingar

Hefst:
28. júlí
Endar:
1. ágúst
Viðburðaflokkar:
,
Vefsíða:
https://www.vatnaskogur.is/saeludagar

Staðsetning

Vatnaskógur
Vatnaskogur
Iceland
+ Google Map
Sími:
433-8959
View Staðsetning Website