Sæludagar í Vatnaskógi

/, Vatnaskógur/Sæludagar í Vatnaskógi
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi.

Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa.