
Jólatónleikar Karlakórs KFUM
Miðvikudagur 11. desember 2019 @ 20:00 - 22:00
Jólatónleikar karlakórs KFUM
Jólatónleikar karlakórs KFUM verða miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00.
Jólatónleikar Karlakórs KFUM – Hvað gerir jólin svona einstök?
Miðaverð kr. 2.500,- Miðar verða seldir á netinu á slóðinni https://www.klik.is/event/location/2 og við innganginn.
Helga Vilborg Sigurjónsdóttur syngur einsöng með kórnum. Stjórnandi: Laufey Geirlaugsdóttir, píanóleikari: Ásta Haraldsdóttir.
ALLIR hjartanlega velkomnir !