2022-05-19T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Nú fer að líða að GLS leiðtogaráðstefnunni. Ráðstefnan verður að þessu sinni bara einn dagur, föstudagurinn 6. nóvember.  Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verður á www.gls.is.

Markmið GLS á Íslandi er að hvetja og byggja upp leiðtoga bæði í kirkjum og fyrirtækjum/stofnunum til þess að veita góða og vandaða forystu með því m.a. að halda GLS ráðstefnur einu sinni á ári hér á Íslandi. Ráðstefnan er ætluð öllum sem vilja efla sig sem leiðtogar óháð því hvort þeir beri slíka ábyrgð í dag. Önnur séreinkenni ráðstefnunnar eru: gæði, kristin gildi, lifandi tónlist, lifandi salur, vinnubækur, hvatning til áframhaldandi eflingar þegar heim er komið.

Upplýsingar

Dagsetning:
Föstudagur 6. nóvember 2020
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

Háskólabíó
v/Hagatorg
Reykjavik, 107 Iceland
+ Google Map
Fara efst