Hleð Viðburðir

Sunnudaginn 17. október kl. 16:00 verður  Ljósbrot kvennakór KFUK með tónleika á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK á Íslandi.

Þetta eru fjáröflunartónleikar til styrktar Vindáshlíð og þeirri uppbyggingu sem á sér stað í Hliðinni fögru.

Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomir.

Upplýsingar

Dagsetning:
Sunnudagur 17. október 2021
Tími:
16:00 - 18:00
Viðburðaflokkar:
, ,

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website