Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Ný dagsetning með fyrirvara um aðgerðir stjórnvalda!

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og dætur – feðginaflokka – fyrir feður og dætur 6 ára og eldri. Markmiðið er að efla tengsl feðgina í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá.

Skráning fer fram í síma 588-8899 eða á: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1599

Nánar

Start:
20. maí
End:
21. maí
Viðburður Viðburðaflokkar:

Skipuleggjandi

Skógarmenn KFUM (Vatnaskógur)
Phone:
588-8899
Website:
https://www.vatnaskogur.is

Staður

Vatnaskógur
Vatnaskogur Iceland Google Map
Phone:
433-8959
Website:
https://www.vatnaskogur.is