Trúmennska

2012-01-23T21:04:07+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: 1M 1.27-31a Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd. Hann skapaði hann eftir Guðs mynd. Hann skapaði þau karl og konu. Guð blessaði þau. Og Guð sagði við þau: „Verið frjósöm, fjölgið ykkur og fyllið jörðina, gerið ykkur hana [...]

Langlyndi

2012-01-23T20:42:31+00:00Efnisorð: , , , , , , , |

Ritningartexti: Jesaja 11.4-9 Með réttvísi mun hann dæma hina vanmáttugu og skera með réttlæti úr málum hinna fátæku í landinu. Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota munns síns, deyða hinn guðlausa með anda vara sinna. Réttlæti verður belti um lendar [...]

Gleði

2012-01-23T20:25:57+00:00Efnisorð: , , , , , |

Ritningartexti: Filippíbréfið 4.4-7 Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og [...]

Fara efst