Laugardagsrúnstykki

2012-09-03T20:19:26+00:00Efnisorð: , , , |

Hægt er að semja við bakarí um að kaupa svolítið magn af rúnstykkjum á laugardagsmorgni. Verðið þarf helst að vera undir 50 krónur á hvert rúnstykki. Síðan má pakka 5 stk saman í poka, ganga í hús milli kl. 10 [...]

Kökulottó

2012-09-03T20:17:05+00:00Efnisorð: , , , |

Krakkarnir fara heim með eyðublað með fimm línum og selja hverja línu á 1.000 kr. Næsti fundur fer svo í kökugerð og útdrátt þar sem skýrist hver hinn heppni er sem vinnur kökuna. Líkurnar á því að vinna köku er [...]

Biblíulestramaraþon

2012-05-14T15:35:36+00:00Efnisorð: |

Biblíulestramaraþonið getur falist í því að lesa Nýja Testamentið í 12-18 tíma samfleytt. Mismunandi útfærslur eru mögulegar. Þannig er hægt að hefja lestur kl. 9 að morgni og lesa til kl. 21 (12 tímar). Að því loknu er hægt að [...]

Dósasöfnunarfundur

2012-05-14T15:23:45+00:00Efnisorð: |

Þegar staðið er að dósasöfnun þarf að hafa nokkra hluti í huga. Mikilvægt er að auglýsa fyrirfram að á viðkomandi fundi verði dósasöfnun. Þannig geta þátttakendur komið með dósir að heiman til að hefja söfnunina. Verkefni fundarins er síðan að [...]

Fara efst