Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Verkefni ómögulegt / Amazing Race / Mission Impossible

2012-11-28T22:44:12+00:00Efnisorð: , , , , , , , |

„Verkefni ómögulegt“ hefur í gegnum árin heitið mörgum nöfnum. Oft á tíðum hefur nafnið verið tengt kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum, þar sem þátttakendur/söguhetjur ferðast um og glíma við erfið verkefni. Verkefnið felst enda í því. Þátttakendum á fundinum er skipt upp [...]

Fjáröflunarskjal

2012-11-26T14:41:26+00:00Efnisorð: , , |

Æskulýðssvið KFUM og KFUK hefur útbúið Excel-skjal til að halda utan um fjáraflanir í deildum. Skjalið á að útskýra sig að mestu sjálft, en hægt er að fá kennslu/upplýsingar um hvernig skjalið virkar hjá æskulýðsfulltrúum. Fjáröflun (xls)

Jólakortasala

2012-11-08T11:37:45+00:00Efnisorð: , , |

Fyrir jólin býður KFUM og KFUK deildum og hópum að selja 10 jólakort í pakka á 1000 krónur. 500 krónur af hverjum pakka renna til KFUM og KFUK á Íslandi en 500 krónur í söfnunarsjóð viðkomandi verkefnis. Nánari upplýsingar eru [...]

Aðventa

2012-10-20T16:22:05+00:00Efnisorð: , , , , , |

Um samveruna – aðventuna Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól er kallaðar aðventa eða jólafasta. Þennan tíma notum við til að undirbúa okkur fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Hringurinn, sem er form aðventukransins, táknar eilífðina og hið sígræna greni táknar [...]

Amen

2012-10-20T16:09:52+00:00Efnisorð: , , , |

Um samveruna Hvað er það? […] það þýðir: Já, já, svo skal verða. Markmið samverunnar Markmið þessarar samveru er að spyrja um vilja Guðs og velta því fyrir okkur hvort við viljum í raun sjá vilja Guðs verða. […]

netsofnun.is

2012-10-18T16:28:27+00:00

Fyrirtækið Netsofnun.is býður upp á vefkerfi sem heldur utan um sölu á margskonar vörum í fjáröflunarskini. Hægt er að kynna sér fyrirtækið á http://www.netsofnun.is. Þær vörur sem netsofnun.is býður upp á, er hægt að sjá á http://netsofnun.is/Home/ProductList/

Fara efst