Börn, bænin og aðventen

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:003. desember 2009|

Bæn dagsins í dag kemur frá dreng í KFUM í Grensáskirkju. ,,Góði Guð takk fyrir lífið og brosið, passaðu vini mína og kennarann"

Aðaldeild KFUM

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:003. desember 2009|

Á fundi Aðaldeildar KFUM í kvöld fjallar Þórarinn Björnsson um Bókasafn KFUM í máli og myndum. Hugvekju flytur sr. Gísli Jónasson prófastur. Stjórnun: Kári GeirlaugssonUpphafsbæn: Bjarni ÁrnasonEfni: Þórarinn Björnsson, guðfræðingurHugleiðing: Sr. Gísli Jónasson, prófastur

Þórey Sigurðardóttir – kveðja

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:002. desember 2009|

Þórey Sigurðardóttir, félagskona á Akureyri, er látin 85 ára að aldri. Þórey var fyrr á þessu ári gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi en hún var ráðskona á Hólavatni í 30 ár frá 1966-1996. Þá var Þórey jafnframt [...]

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:001. desember 2009|

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50 [...]

Jólatréssala í Vindáshlíð!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:001. desember 2009|

Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. Í matskála gefst svo kostur á að gæða sér á [...]

Fara efst