Nýr fótboltaflokkur við Hólavatn

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0018. maí 2010|

Í sumar (12.-16. júlí) verður í fyrsta sinn boðið uppá sérstakan fótboltaflokk fyrir 11-13 ára stráka á Hólavatni. Fótboltaforingi í þessum flokk verður Arnar Ragnarsson en hann hefur æft fótbolta með Fylki og Val, sótt námskeið hjá Bryan Laudrup og [...]

Nýr ævintýraflokkur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0014. maí 2010|

Ævintýraflokkarnir eru vinsælustu flokkarnir í sumarbúðunum og fyllast gjarnan fyrst. Ævintýraflokkarnir eru hugsaðir fyrir krakka sem hafa dvalist áður í sumarbúðunum. Þar eru að sjálfsögðu hinir ómissandi dagskrárliðir en auk þess er aldrei að vita upp á hverju foringjarnir taka [...]

Vinnuflokkur í Vindáshlíð 15 maí!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0014. maí 2010|

Vinnuflokkur verður í Vindáshlíð á morgun laugardaginn 15. maí. Flokkurinn hefst með morgunmat stundvíslega klukkan 9.00 og stendur fram eftir degi. Öll aðstoð vel þegin! Gott er að tilkynna þátttöku á netfangið: holmfridur@kfum.is.

Reisugildi á Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0014. maí 2010|

Síðastliðinn fimmtudag, uppstigningadag, var reisugildi á Hólavatni og því fagnað að allar sperrur í þakvirki hússins höfðu verið reistar. 13 manna vinnuflokkur vann allan daginn og tókst að ljúka frábæru dagsverki. Nú eru allir gluggar komnir í, búið er að [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi 14. til 16. maí

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0013. maí 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur uppá flokka fyrir feður og dætur þeirra -feðginaflokka. Hefur þessi nýi möguleiki mælst afar vel fyrir. Feðginaflokkur 2010 verður dagana 14. til 16. maí 2010. Vatnaskógur býður uppá heillandi umhverfi sem er tilvalið til leikja [...]

Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0010. maí 2010|

Í tilefni af 45 ára afmæli sumarbúðanna Hólavatni þann 20. júní næstkomandi verður efnt til fjölskylduhátíðar og Hólavatnshlaups. Þeir sem vilja leggja starfinu á Hólavatni lið geta hlaupið eða hjólað frá Akureyri að Hólavatni um 40 kílómetra leið. Lagt verður [...]

Fara efst