Veisludagur í Kaldárseli
Þvílíkur dagur! Sól og blíða fyrripartinn, öskuský seinni partinn. Það kom þó ekki í veg fyrir að dagurinn yrði frábær, því þetta var svo sannarlega það; frábær dagur! Í tilefni af hinum svokallaða veisludegi er aðeins brugðið útaf venjunni hér [...]