Vindáshlíð 2.flokkur: 1.dagur
Stúlkurnar áttatíu í 2. flokki komu hressar og kátar upp í vindáshlíð rétt fyrir hádegi í gær. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá úthlutað sínu herbergi, kynnast nýjum herbergisfélögum og bænakonunni sinni. Í hádegismatinn var ljúffengur plokkfiskur sem [...]