Veisludagur á leikjanámskeiði í Kaldárseli
Þá er þessum veisludegi á leikjanámskeiðinu í Kaldárseli senn að ljúka. Öll börnin eru lögst upp í rúm og eru flestir sofnaðir. Gekk svæfingin vonum framar þar sem allir stóðu sig eins og hetjur! Dagurinn í dag var heldur betur [...]