Veisludagur á leikjanámskeiði í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0024. júní 2010|

Þá er þessum veisludegi á leikjanámskeiðinu í Kaldárseli senn að ljúka. Öll börnin eru lögst upp í rúm og eru flestir sofnaðir. Gekk svæfingin vonum framar þar sem allir stóðu sig eins og hetjur! Dagurinn í dag var heldur betur [...]

Fjör og fjallganga

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0023. júní 2010|

Við vöknuðum í björtu og fallegu veðri hér í Ölveri og stelpurnar stukku fram úr rúmunum og spurðu um dagskrá dagsins. Brennókepnin hófst formlega eftir biblíulestur og ljóst að jafnt er í liðum og spennandi keppni framundan. Eftir gómsætan fisk [...]

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0023. júní 2010|

Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var [...]

Áfram líf og fjör á Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0022. júní 2010|

Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr [...]

Hasardagur í Vindáshlíð – Dagur 4

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0022. júní 2010|

Þegar stúlkurnar vöknuðu um morguninn voru þær allar orðnar Hlíðarmeyjar þar sem þær höfðu nú gist í þrjár nætur hér í Hlíðinni fríðu. Að því tilefni fengu þær kókópuffs í morgunmat ásamt hinum hefðbundna morgunmati. Að morgunmati loknum héldu stúlkurnar [...]

2. dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0022. júní 2010|

2. dagur leikjanámskeiðsins er á enda kominn. Við foringjarnir höfum kvatt káta krakka sem eru á leið heim eftir skemmtilegan og viðburðaríkan dag. Við komu var fánahylling og morgunstund að venju, svo tók við morgunverður þar sem börnunum gafst færi [...]

Fara efst